16 apr. 2019KKÍ kynnir með stolti frábært þjálfaranámskeið í þjálfaramenntun KKÍ, hluta 3.b, sem fram fer í ágúst hér á landi þegar tvö risanöfn í þjálfaraheiminum mæta til landsins og miðla þekkingu sinni til íslenskra þjálfara.
Þetta eru þeir Ettore Messina, aðstoðarþjálfari NBA-liðsins San Antonio Spurs og fyrrverandi landsliðsþjálfara Ítalíu sem verður annar aðalfyrirlesari námskeiðisins ásamt hinum litríka Stan Van Gundy, fyrrum aðalþjálfara Detroit Pistons og síðar yfirmanni körfuboltamála hjá félaginu. Hann er einnig fyrrum aðalþjálfara Miami Heat og Orlando Magic, en hjá Magic fór hann með liðið í úrslit NBA-deildarinnar árið 2009.
Meira