Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

FRÉTTATILKYNNING | Staða tveggja efstu deilda

18 mar. 2020Stjórn KKÍ ákvað á fundi í hádeginu í dag að ljúka keppnistímabilinu 2019-2020. Nálgast má fréttatilkynningu frá KKÍ vegna þessa hér.Meira
Mynd með frétt

DRIPLIÐ · Æfðu þig heima og taktu þátt í leik

17 mar. 2020Það geta allir æft sig heima á meðan æfinga liggja niðri og það eina sem þarf er körfubolti Driplið eru tækniæfingar ætlaðar krökkum á aldrinum 9-11 ára en æfingunum er ætlað að auka tæknilega færni og áhuga barna á tækniæfingum. Allir geta tekið þátt og hvetur KKÍ foreldra til að taka þátt með sínum börnum. Til þess að fá sem flesta til að taka þátt á öllum aldri þá ætlar KKÍ að setja af stað leik á samfélagsmiðlinum Instagram með því að krakkar jafnt sem fullorðnir setji inn myndband af sér eða öðrum að gera tækniæfingar frá Driplinu undir merkjunum #driplid og #korfubolti þegar myndir eru settar inn. Fullorðnir geta sett inn myndböndin fyrir sín börn sem eru undir aldri samkvæmt reglum samfélagsmiðla. Leikurinn mun hefjast á Instagram á morgun miðvikudag og mun 3-5 einstaklingar verða dregnir út á hverju degi næstu daga og fá þá meðal annars gjafabréf frá Domino's, íþróttadrykkinn Gatorade frá Ölgerðinni, körfubolta og fleira skemmtilegt. Æfingum er skipt upp í þrjá liti, einn fyrir hvern aldur. Hver litur inniheldur 17 æfingar sem sýndar eru í 7 myndböndum. Æfingarnar eru settar upp þannig að iðkandi á að geta æft sig hvar sem er, jafnt inni sem úti, einn eða með fleirum. Heimasíða KKÍ: kki.is/driplid Youtube KKÍ: www.youtube.com/user/KKIkarfa/playlists Instagram KKÍ: www.instagram.com/kkikarfa (muna að nota #driplid og #korfubolti) ​Meira
Mynd með frétt

Mótahald | tilkynning 14.03.2020

14 mar. 2020Öllum er ljóst að uppi eru algjörlega fordæmalausar aðstæður í þjóðfélaginu vegna heimsfaraldurs Kórónaveirunnar. Stjórn og starfsmenn KKÍ funduðu í morgun til að fara yfir þá stöðu sem upp er komin og hvernig bregðast skuli við með mótahaldið.Meira
Mynd með frétt

Neðri deildir og yngri flokkar | LEIKJUM AFLÝST

13 mar. 2020Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra að setja á samkomubann frá miðnætti 16.03.2020 hefur mótanefnd KKÍ ákveðið að aflýsa leikjum í neðri deildum karla (2. deild karla og 3. deild karla) sem og í yngri flokkum frá og með laugardeginum 14. mars 2020.Meira
Mynd með frétt

13 mar. 2020Í Domino's deild karla eru tveir leikir á leikjadagskránni og mun Stöð 2 Sport sýna þá báða í beinni útsendingu. Að loknum seinni leik kvöldsins tekur svo Domino's Körfuboltakvöld við og gerir upp alla leiki í deildunum í umferðinni. Leikir kvöldsins eru lokaleikir 21. umferðar sem þýðir að næsta umferð er lokaumferðina á deildarkeppninni 2019-2020. Þór Ak. og Grindavík mætast 18:30 á Akureyri og Keflavík tekur á móti Þór Þorlákshöfn kl. 20:15.Meira
Mynd með frétt

Tilkynning vegna mótahalds | Fjölliðamótum aflýst

12 mar. 2020KKÍ fundaði í gær með ÍSÍ og öðrum sérsamböndum vegna þeirrar stöðu sem upp er komin vegna kórónaveirunnar og áhrif hennar á samfélagið. Á fundinum var ákveðið að standa við mótahaldið þar til tilmæli um annað kæmu frá yfirvöldum. Hins vegar hafa aðstæður breyst þar sem bæði mótshaldarar hafa lýst yfir áhyggjum af því að halda úti mótum, sem og einhver félög hafa afboðað sig. KKÍ hefur því ákveðið að fresta öllum fjölliðamótum fram yfir páska.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla í kvöld · 4 leikir

12 mar. 2020Í kvöld fara fram fjórir leikir í Domino's deild karla og verður einn leikur sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það er leikur Stjörnunnar og Hauka sem fram fer í Garðabænum. Allir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15. 🍕 Domino's deild karla 🗓 Fim. 12. mars 🆚 4 leikir í kvöld! 🖥 LIVEstatt á kki.is ⏰ 19:15 🏀 STJARNAN-HAUKAR ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport 🏀 VALUR-KR 🏀 NJARÐVÍK-FJÖLNIR 🏀 TINDASTÓLL-ÍR 📲 #korfubolti 📲 #dominosdeildinMeira
Mynd með frétt

Niðurstöður Aga- og úrskurðarnefndar 11. mars 2020

11 mar. 2020Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í fimm agamálum sem henni hafði borist til úrlausnarMeira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna · Heil umferð í kvöld

11 mar. 2020Heil umferð fer fram í Domino's deild kvenna í kvöld. Allir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15 og verður leikur KR og Skallagríms frá DHL-höllinni sýndur beint á Stöð 2 Sport. 🍕 Domino's deild kvenna 🗓 Mið. 11. mars 🆚 4 leikir í kvöld! 🖥 LIVEstatt á kki.is ⏰ 19:15 🏀 KR-SKALLAGRÍMUR ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport 🏀 BREIÐABLIK-HAUKAR 🏀 SNÆFELL-GRINDAVÍK 🏀 KEFLAVÍK-VALUR 📲 #korfubolti 📲 #dominosdeildinMeira
Mynd með frétt

Nettómótinu 2020 frestað um ótilgreindan tíma

6 mar. 2020Á stöðufundi mótsnefndar sem fór fram nú síðdegis var tekin sú erfiða ákvörðun að fresta Nettómótinu um ótilgreindan tíma. Mikil forsendubreyting varð í dag eftir fund Almannavarna síðdegis þar sem lýst var yfir neyðarstigi og í kjölfarið fóru afboðanir að berast í miklum mæli. Mótsnefnd mun senda út frekari upplýsingar um framhald mála á næstu dögum. KarfaN, hagsmunafélag Meira
Mynd með frétt

Hamar-Selfoss FRESTAÐ

6 mar. 2020Mótanefnd hefur frestað leik Hamars og Selfoss vegna veikinda sem herja á leikmannahóp Selfyssinga. Nýr leikdagur hefur ekki verið fundinn, en gengið verður í það verk eftir helgi.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla · Tveir leikir í beinni í kvöld á Stöð 2 Sport í kvöld

6 mar. 2020Tveir stórleikir fara fram í kvöld í Domino's deild karla. Kl. 18:30 er mikilvægur leikur um sæti í deildinni að ári þegar Þór Akureyri og Valur mætast fyrir norðan í leik sem er mikilvægur fyrir bæði lið. Að honum loknum mætast KR og Stjarnan í Vesturbænum kl. 20:15. Stöð 2 Sport sýnir báða leikina beint í kvöld.Meira
Mynd með frétt

Niðurstöður aga- og úrskurðarnefndar 4. mars 2020

4 mar. 2020Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í þremur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Bilun í Símkerfi

4 mar. 2020Símkerfið hér hjá KKÍ og fleirum sérsamböndumMeira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna · Þrír leikir í kvöld

4 mar. 2020Í kvöld fara fram þrír leikir í Domino's deild kvenna kl. 19:15. Breiðablik og Keflavík mætast í Smáranum Kópavogi, Haukar taka á móti Grindavík í Hafnarfirði og þá mætast Skallagrímur og Snæfell í Vesturlandsslag í Borgarnesi. Lifandi tölfræði verður frá öllum leikjunum á kki.is. 🍕 Domino's deild kvenna 🗓 Mið. 4. mars 🆚 3 leikir í kvöld! 🖥 LIVEstatt á kki.is ⏰ 19:15 🏀 BREIÐABLIK-KEFLAVÍK 🏀 HAUKAR-GRINDAVÍK 🏀 SKALLAGRÍMUR-SNÆFELL 📲 #korfubolti 📲 #dominosdeildinMeira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna · VALUR-KR í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld

3 mar. 2020Einn leikur fer fram í kvöld í Domino's deild kvenna kl. 19:15 þegar toppliðin Valur og KR mætast að Hlíðarenda. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Valur situr í toppsæti deildarinnar með 42 stig og KR í öðru sætinu með 34 stig. Fimm umferðir eru eftir af deildinni og þá ræðst hvaða fjögur lið fara í úrslitakeppnina í ár. 🍕 Domino's deild kvenna 📍 Origo-höllin, Hlíðarenda 📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport ⏰ 19:15 🏀 VALUR-KR 📲 #korfubolti 📲 #dominosdeildin Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla: Tveir leikir í kvöld · ÍR-ÞÓR Þ. í beinni á Stöð 2 Sport

2 mar. 2020Í kvöld fara fram tveir leikir í Domino's deild karla. Stöð 2 Sport sýnir beint frá leik ÍR og Þór Þorlákshafnar frá Breiðholtinu kl. 19:15 og á sama tíma mætast fyrir norðan Tindastóll og Fjölnir. Lifandi tölfræði á sínum stað á kki.is. 🍕 Domino's deild karla 🗓 Mán. 2. mars 🆚 2 leikir í kvöld! 🖥 LIVEstatt á kki.is ⏰ 19:15 🏀 ÍR-ÞÓR Þ. ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport 🏀 TINDASTÓLL-FJÖLNIR 📲 #korfubolti 📲 #dominosdeildinMeira
Mynd með frétt

Domino's deild karla í kvöld · 4 leikir í kvöld

1 mar. 2020Domino's deild karla í kvöld! Fjórir leikir og tveir í beinni á Stöð 2 Sport kl. 18:30 og 20:15. 🍕 Domino's deild karla 🗓 Sun. 1. mars 🆚 4 leikir í kvöld! 🖥 LIVEstatt á kki.is ⏰ 18:30 🏀 VALUR-GRINDAVÍK ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport ⏰ 19:15 🏀 KEFLAVÍK-HAUKAR 🏀 STJARNAN-ÞÓR AK. ⏰ 20:15 🏀 NJARÐVÍK-KR ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport 📲 #korfubolti 📲 #dominosdeildin Meira
Mynd með frétt

Molduxamótið 2020

27 feb. 2020Hið árlega Molduxamót í hinni fallegu íþrótt körfubolta, verður haldið laugardaginn 14. mars 2020 í íþróttahúsinu á Sauðárkróki (Síkinu).Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTÖÐUR AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR 26. FEBRÚAR 2020

26 feb. 2020Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í þremur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnarMeira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira