Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Grindavík-Þór Þ. frestað - spilað á sunnudagskvöld

6 okt. 2017Búið er að fresta leik Grindavíkur og Þórs Þ. í Domino´s deild karla sem átti að fara fram í kvöld vegna veikinda leikmanna Þórs Þ. Búið er að setja nýjan leikdag en það er á sunnudagskvöld kl. 19:15.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla í kvöld · Einn leikur á dagskránni - Búið að fresta Grindavík-Þór Þ.

6 okt. 2017Í kvöld fer fram einn leikur í 1. umferð Domino’s deildar karla. Kl. 19:15 taka Haukar á móti Þór Akureyri í DB Schenkerhöllinni að Ásvöllum. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla fer af stað í kvöld · Fjórir leikir á dagskránni

5 okt. 2017Deildarkeppnin í Domino's deildar karla hefst í kvöld og fara fjórir leikir fram kl. 19:15. Stöð 2 Sport verður með beina útsendingu frá DHL-höllinni þar sem KR tekur á móti Njarðvík.Meira
Mynd með frétt

Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar 4.10.17

4 okt. 2017Aga- og úrskurðarnefnd kom saman í vikunni og tók fyrir fjögur mál.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna hefst í kvöld · Heil umferð kl. 19:15

4 okt. 2017Í kvöld er komið að því að deildarkeppni Domino's deildar kvenna fari af stað af nýju og verða fjórir leiki á dagskránni.Meira
Mynd með frétt

Upphitunarþáttur Domino´s deildar kvenna í kvö

3 okt. 2017Í kvöld á Stöð 2 Sport verður upphitunarþáttur vegna Domino´s deildar kvenna. Þátturinn verður í opinni dagskrá og á Vísi.is og hefst hann kl. 20:00.Meira
Mynd með frétt

Domino's deildirnar 2017-2018

3 okt. 2017Á fundinum í hádeginu í dag þar sem deildirnar voru kynntar til leiks var gestum afhent kynningarhefti með leikmannalistum, leikjaplani og yfirliti yfir fyrstu sjónvarpsleikina frá deildunum sem verða í beinni á Stöð 2 Sport. Heftið er aðgengilegt í rafrænu formi hérna:Meira
Mynd með frétt

Spá formanna, þjálfara og fyrirliða fyrir Domino's og 1. deildirnar

3 okt. 2017Á fundinum nú í hádeginu fyrir Domino's deildirnar 2017-2018 voru birtar spár forsvarsmanna félaganna fyrir deildirnar fjórar, Domino's deild karla og kvenna og 1. deildir karla og kvenna. Meira
Mynd með frétt

Domino's deildirnar 2017-2018 · Blaðamannafundur í hádeginu

3 okt. 2017KKÍ og Domino's hafa boðað til fjölmiðla- og kynningarfundar vegna Domino's deilda karla og kvenna í dag þriðjudaginn 3. október kl. 12:00. Fundurinn verður í fundarsölum Laugardalshallarinnar uppi á 2. hæð og hafa forsvarsmenn eða formenn félaganna, þjálfarar liðanna og leikmenn frá hverju félagi verið boðaðir og munu þeir vera til taks fyrir fjölmiðla í viðtöl. Meira
Mynd með frétt

Meistarar meistaranna 2017: Þór Þ. og Keflavík hefja tímabilið á titlum

1 okt. 2017Í kvöld fóru fram leikir Meistara meistaranna 2017 en þá mætast íslandsmeistarar bikarmeisturum síðasta árs. Leikið var að þessu sinni á heimavelli íslandsmeistara kvenna, Keflavíkur, í TM höllinni að Sunnubraut. Í bæði kvenna- og karlaflokki voru lið Keflavíkur og KR tvöfaldir meistarar síaðsta árs og léku því sem íslandsmeistarar og liðin sem léku til úrslita gegn þeim, Skallagrímur hjá konum og Þór Þorlákshöfn hjá körlum, léku sem fulltrúar bikarkeppninnar. Meira
Mynd með frétt

Meistarar meistaranna 2017

29 sep. 2017Að venju munu árlegir leikir meistara meistaranna fara fram í ár fyrir upphaf deildarkeppni Domino's deildanna hjá konum og körlum, en leikirnir marka jafnan upphafið á tímabilinu ár hvert. Í ár verður leikið á heimavelli íslandsmeistara kvenna og fara því leikirnir fram í TM-höllinni í Keflavík. Leiktímar verða 17:00 hjá körlum og 19:15 hjá konum.Meira
Mynd með frétt

Maltbikarinn: 32-liða úrslit karla · Tveir úrvalsdeildarslagir í fyrstu umferð

28 sep. 2017Nú var að ljúka bikardrættinum í Maltbikarnum, 32-liða úrslitum karla, en 34 lið eru skráð til leiks. Dregið var í forkeppni úrslitanna en þá eru neðri deildar lið dregin og kom það í hlut þessara félaga að leika í forkeppni sem fer fram í næstu viku.Meira
Mynd með frétt

Maltbikarinn 2017: Dregið í fyrstu umferð karla á fimmtudaginn

27 sep. 2017Fimmtudaginn 28. september n.k. verður dregið í 32-liða úrslit Maltbikars karla. Að þessu sinni eru 34 lið skráð í bikarinn og því þurfti að draga í forkeppni tvær viðureignir. Það var gert fyrr í dag og eftirfarandi lið drógust saman:Meira
Mynd með frétt

Dómaranámskeið 7.-8. október

26 sep. 2017KKÍ stendur fyrir dómaranámskeiði á höfuðborgarsvæðinu helgina 7.-8. október 2017. Athygli er vakin á að þetta námskeið verður ekki í fjarnámi, heldur er hér um að ræða námskeið „af gamla skólanum“ þar sem bóklegi hlutinn fer fram í kennslustofu. Verklegi hlutinn verður eftir sem áður í íþróttasal. Dagskrá námskeiðisins: Laugardagur 7. október: 09:00-16:00 · Bóklegt Sunnudagur 8. október: 09:00-15:00 · Bóklegt og verklegtMeira
Mynd með frétt

Tölfræðinámskeið – hvernig á að skrá tölfræði rafrænt

24 sep. 2017Laugardaginn 30. september verður námskeið haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal vegna rafrænntar tölfræðiskráningar.Meira
Mynd með frétt

Þjálfaranám KKÍ 1.c um helgina

22 sep. 2017KKÍ þjálfari 1.c er helgarnámskeið og fjarnám. Námskeiðið mun fara fram í íþróttamiðsöðinni Laugardal 3. hæð (fyrir hádegi á laugardag bókleg kennsla) og verkleg Kjalanesi. Áhersla er lögð á þjálfun barna 12 ára og yngri í KKÍ 1.c náminu. Hér er lögð meiri áhersla á samvinnu leikmanna en var gert í 1.a. KKÍ þjálfari 1.c gildir sem 40% af lokaeinkunn KKÍ þjálfara 1. Þjálfarar sem hafa lokið öllum prófum og verkefnum 1.a, b og c námi útskrifast með KKÍ 1 þjálfara réttindi. Meira
Mynd með frétt

Formannafundur KKÍ í dag kl. 17

22 sep. 2017Í dag föstudaginn 22. september fer fram formannafundur KKÍ fyrir tímabilið 2017-2018. Fundurinn verður haldin í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, í E-sal á 3. hæð. Dagskrá fundarinn verður eftirfarandi:​Meira
Mynd með frétt

Þjálfurum boðið að sitja haustfund dómara

19 sep. 2017Þjálfurum allra flokka er boðið á haustfund dómara sem verður laugardaginn 23. september kl. 09:30-18:00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.Meira
Mynd með frétt

Fyrstu sjónvarpsleikir Domino's deildanna klárir – Fjörið byrjar í Hólminum og í DHL-höllinni

18 sep. 2017Nú er klárt hvaða leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport úr fyrstu umferðum Domino´s deilda karla og kvenna. En sýnt verður fjóra daga í röð þegar keppnistímabilið hefst. Fyrsti leikurinn sem verður sýndur úr deildarkeppninni verður leikur Snæfells og Keflavíkur í Domino´s deild kvenna þann 4. október. Svo verða tveir leikir sýndir úr Domino´s deild karla. Fimmtudaginn 5. október er það leikur KR og Njarðvíkur og svo á föstudeginum 6. október er það Grindavík gegn Þór Þ. Svo er lokaleikur þessarar opnunarveislu viðureign Stjörnunnar og Breiðabliks í Domino´s deild kvenna laugardaginn 7. október.Meira
Mynd með frétt

EuroBasket 2017 · Úrslitaleikirnir í dag og kvöld

17 sep. 2017​Í dag og kvöld er komið að lokaleikjunum á EM, EuroBasket 2017, þegar leikurinn um 3. sætið og úrslitaleikurinn fara fram í Istanbúl í Tyrklandi. Hvorki Slóvenía né Serbía hafa unnið titilinn áður. Serbía hefur leikið til úrslita einu sinni, árið 2009, en þá töpuðu þeir fyrir Spánverjum í úrslitunum. Slóvenía hefur aldrei áður farið í úrslitaleikinn en þeir hafa unnið alla leiki sína á mótinu til þessa og eiga einn leik eftir til að tryggja sér titilinn. Báðir leikirnir sýndir í beinni á RÚV og RÚV2 í dag.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira