VÍS BIKARINN 2024


VÍS bikarinn 2024 · Dagskráin og leikjaplan og upplýsingar og tenglar á streymi yngri flokka
Laugardalshöllinni · 19.-24. mars.

MIÐASALA:

Meistaraflokkar
Miðasala félaganna er hafin hjá þeim og einnig í STUBB-appinu til sinna stuðningsmanna sem og almennra áhorfenda:


➡️  https://stubb.is/category/basketball

MIÐVERÐ: Meistaraflokkar
2.500 kr. Fullorðinsmiði
1.000 kr. 15 ára og yngri

MIÐAVERÐ: Yngri flokkar

1.200 kr. stakur leikur (Fullorðnir) · miðar seldir á leikstað
  - Frítt fyrir 15 ára og yngri.
3.000 kr. helgarpassi · öll helgin · miðar seldir á leikstaðLEIKJAPLANIÐ · VÍS bikarinn 2024
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
19. mars þri. | Undanúrslit karla
   17:15   Álftanes 72:90 Tindastóll
    20:00   Keflavík 113:94 Stjarnan
 
  20. mars mið. | Undanúrslit kvenna

     17:15   Keflavík 86:72 Njarðvík
     20:00   Þór Ak. 79:75 Grindavík
       
21. mars fim. | Yngri flokkar
     17:30     9. fl. drengja · Stjarnan - KR
     19:45   11. fl. drengja · Stjarnan/KFG - Breiðablik


22. mars fös. | Yngri flokkar
     17:30   12. fl. karla · KR - ÍR
     20:00   12. fl. kvenna · Aþena - Þór Þ./Hamar
       
23. mars lau. | Úrslita leikir · meistaraflokkar 
     16:00   Bikarúrslit karla · Úrslitaleikur · TINDASTÓLL vs. KEFLAVÍK
     19:00   Bikarúrslit kvenna · Úrslitaleikur · KEFLAVÍK vs. ÞÓR AK.
       
24. mars sun. | Yngri flokkar
     12:00     9. fl. stúlkna · Stjarnan - Fjölnir
     14:15   10. fl.drengja · ÍR - Stjarnan
     16:45   10. fl. stúlkna · KR - Keflavík

Beinar útsendingar frá öllum leikjum helgarinnar!
RÚV, RÚV2 í umsjón Stjörnunnar TV, sýna beint frá öllum leikjunum í VÍS bikarnum. Það er undanúrslit meistaraflokka þriðjudag og miðvikudag og úrslitaleikina laugardag á RÚV og RÚV2 sem og alla úrslitaleiki yngri flokka sem fara fram fimmtudag, föstudag og sunnudag í streymi á Youtube-rás KKÍ.

Streymi ≠ Úrslit yngri flokka (Stjarnan TV í samstarfi við ruv.is)
Leikir yngri flokka, fyrir utan 12. fl. leikina á RÚV2, verða beint á Youtube-rás KKÍ: https://www.youtube.com/kkikarfa

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira