6 apr. 2018U20 ára lið karla tekur þátt í evrópukeppni FIBA Europe í sumar 14.-22. júlí og nú hefur verið boðaður saman æfingahópurinn og telur hann 24 leikmenn og kemur hópurinn saman eftir miðjan maí til æfinga áður en endanlegt lið er valið. Liðið verður skipað leikmönnum sem fæddir eru 1998 og 1999.
Þjálfari liðsins er Arnar Guðjónsson og honum til aðstoðar eru Baldur Þór Ragnarsson og Israel Martin.
Liðið keppir í A-deild U20 liða í annað sinn, og leikur í D-riðli með Ítalíu, Svíþjóð og Serbíu. Eftir riðlakeppnina verður svo leikið um sæti.
Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópinn:
Meira