25 jún. 2018Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla, tilkynnti í hádeginu hvaða 12 leikmenn skipa lið Íslands í leikjunum gegn Búlgaríu og Finnlandi í undankeppni HM ytra dagana 29. júní og 2. júlí. Engin Jón Arnór Stefánsson er í hópnum að þessu sinni en hann er frá vegna meiðsla. Tveir nýliðar eru í hópnum en þeir Breki Gylfason og Hjálmar Stefánsson leikmenn Hauka koma nýjir inn.
Meira