2 jún. 2021Í kvöld er komið að fyrsta leiknum í lokaúrslitum 1. deildar karla. Hamar og Vestri leika til úrslita í ár og um laust sæti í Domino's deildinni að ári. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki fer upp um deild. Leikurinn í kvöld fer fram í Hveragerði og hefst kl. 19:15. Meira
1 jún. 2021Undanúrslitarimma Keflavíkur og KR í Domino's deild karla hefst í kvöld þegar liðin mætast í sínum fyrsta leik í Blue-höllinni í Reykjanesbæ. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki leikur í lokaúrslitunum í ár. Leikurinn hefst kl. 20:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Domino's Körfuboltakvöld verður með upphitun 19:45 og uppgjör eftir leik kl. 22:00.
Góða skemmtum!Meira
31 maí 2021Í kvöld hefst fyrsta einvígið í undanúrslitum Domino's deildar karla þegar Þór Þorlákshöfn og Stjarnan mætast í fyrsta leik. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn 2020-2021 gegn sigurvegara hinnar viðureignarinnar í ár, en þar mætast Keflavík og KR, og hefst sú rimma annað kvöld.Meira
31 maí 2021Úrslitarimma 1. deildar kvenna 2020-2021 hefst í kvöld en þá mætast Njarðvík og Grindavík í fyrsta leik. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki fer upp í Domino's deildina að ári.
Leikurinn fer fram í Njarðtaksgryfjunni og hefst kl. 19:15. Meira
31 maí 2021Skráningarfrestur í úrvals- og 1. deildir fyrir komandi leiktíð 2021-2022 rennur út á miðnætti.. Sama gildir um skráningu í bikarkeppni meistaraflokka.Meira
30 maí 2021Stjarnan/Álftanes er Íslandsmeistari unglingaflokks karla eftir 91-79 sigur á ÍR í úrslitaleik í Mathús Garðabæjarhöll Stjörnunnar í dag.Meira
30 maí 2021Sameiginlegt lið Þór Þ./Hamar/Selfoss/Hrunamenn er Íslandsmeistari 10. flokks stúlkna eftir 37-48 sigur á Fjölni í úrslitaleik í Mathús Garðabæjarhöll Stjörnunnar í dag.Meira
30 maí 2021Í kvöld er komið að leik tvö í úrslitaeinvígi Vals og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn 2020-2021. Valur leiðir einvígið 1-0.
Í kvöld verður leikið í Ólafssal að Ásvöllum á heimavelli Hauka. Leikurinn hefst kl. 20:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Meira
30 maí 2021Seinni leikdagur í úrslitum yngri flokka er í dag, en herlegheitin hefjast kl. 11:00 á úrslitaleik neðri deilda 10. flokks drengja og þeim lýkur með úrslitaleik unglingaflokks klukkan 19:00 í kvöld.Meira
29 maí 2021Fyrri leikdagur í úrslitum yngri flokka er í dag, en herlegheitin hefjast kl. 11:00 á úrslitaleik 9. flokks drengja og þeim lýkur með úrslitaleik stúlknaflokks klukkan 19:45 í kvöld.Meira
28 maí 2021Í undanúrslitum Domino's deildar karla tímabilið 2020-2021 mætast annars vegar deildarmeistarar Keflavíkur og KR, og hins vegar Þór Þ. og Stjarnan. Undanúrslitin hefjast mánudaginn 31. maí, en leiktímar liggja nú fyrir.Meira
28 maí 2021Tveir risaleikir verða í kvöld í 8-liða úrslitum karla en þá fara fram tveir oddaleikir um sæti í undanúrslitunum 2021. Það ræðst því í kvöld hvaða tvö lið fara áfram en staðan er 2-2 í báðum einvígunum. Það fer eftir úrslitum kvöldsins hvaða lið Keflavík og Þór Þ. fá í undanúrslitunum en Keflavík mun sem deildarmeistari fá það lið sem lægst var í deildarkeppninni og kemst áfram í undanúrslitunum.
Báðir leikir verða í beinni á Stöð 2 Sport! Meira