Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Bara tvær sem hafa misst úr fleiri landsliðsár en Margrét Kara

16 feb. 2016​Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta endurheimtir nú landsliðskonu fyrir komandi verkefni sín í febrúarmánuði. Hin 26 ára gamla Margrét Kara Sturludóttir mun þá leika sína fyrstu landsleiki í fjögur ár. Meira
Mynd með frétt

Landslið kvenna · Lið Íslands gegn Portúgal

16 feb. 2016Búið er að velja þá 12 leikmenn sem munu leika fyrri landsleikinn í þessum landsleikjaglugga en það er útileikur gegn Portúgal í undankeppni EM. Meira
Mynd með frétt

Helena með flestar stoðsendingar í íslenska riðlinum

16 feb. 2016Helena Sverrisdóttir, fyrir íslenska landsliðsins, er meðal efstu kvenna í helstu tölfræðiþáttunum í riðli íslenska kvennalandsliðsins í undankeppni EM 2017. Meira
Mynd með frétt

Landsliðs kvenna · 16 manna æfingahópur

16 feb. 2016Landslið kvenna skipar nú 16 leikmenn en úr þessum hóp munu 12 leikmenn verða valdir sem taka þátt í leiknum í Portúgal á laugardaginn. Liðið verður við æfingar í dag og á morgun og mun svo halda að utan á fimmtudagsmorguninn. Meira
Mynd með frétt

Dómaranámskeið í Reykjanesbæ 20.-21. febrúar

16 feb. 2016KKÍ stendur fyrir dómaranámskeiði á í Reykjanesbæ helgina 20.-21. febrúar 2016.Meira
Mynd með frétt

Þjálfaranám KKÍ 2016

15 feb. 2016Í janúar fór fram fjarnám í þjálfaranámi KKÍ 1.b. Námið var verkefni í sögu, mótahaldi og tímaseðlagerð. Einnig var tekið leikreglupróf. Átta þjálfara luku náminu með góðum árangri.Meira
Mynd með frétt

Poweradebikarhelgin 2016 · Bikarúrslit KKÍ

15 feb. 2016Um helgina fór fram bikarúrslitahelgi KKÍ 2016 með pompi og prakt í Laugardalshöllinni.Meira
Mynd með frétt

Landsliðsæfingahópur kvenna · Seinni glugginn 2015-2016

15 feb. 2016Landslið kvenna hefur komið saman til æfinga að nýju en framundan er seinni keppnisglugginn á þessu tímabiliMeira
Mynd með frétt

Bikarúrslit yngri flokka halda áfram í dag

14 feb. 2016Í dag halda bikarúrslit yngri flokka áfram í Laugardalshöllinni en sex úrslitaleikir verða háðir frá kl. 10-20 í dag.Meira
Mynd með frétt

Poweradebikarinn · Úrslitaleikir karla og kvenna 2016 í dag

13 feb. 2016Í dag er komið að stóra deginum, þegar leikið verður til úrslita í Poweradebikarnum 2016! Úrslitaleikur kvenna hefst kl. 14:00 og strax á eftir verður úrslitaleikur karla kl. 16:30. Meira
Mynd með frétt

Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar

12 feb. 2016Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir þrjú mál í vikunni.Meira
Mynd með frétt

Bikarúrslit yngri flokka hefjast í dag

12 feb. 2016Í dag, föstudaginn 12. febrúar, er komið að fyrstu tveim leikjunum í bikarúrslitum yngri flokka 2016.Meira
Mynd með frétt

Skóbúðin Solestory.se farin í loftið

11 feb. 2016Solestory.se er ný vefverslun á netinu með körfuboltaskó en hún staðsett í Drekabælinu Sundsvall í Svíþjóð. Meira
Mynd með frétt

Þjálfarafundur á laugardaginn fyrir bikarúrslitin · Lansliðsþjálfari karla

10 feb. 2016KKÍ býður þjálfurum til fundar með Craig Pedersen landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands þar sem hann mun fara yfir upplifun sína á EuroBasket sl. sumar og fara yfir næstu verkefni.Meira
Mynd með frétt

Blaðamannafundur fyrir bikarúrslitin

10 feb. 2016Í hádeginu í dag, miðvikudag, verður haldinn blaðamannafundur KKÍ og Powerade á Ægisgarði úti á Granda. Þar munu fjölmiðlar mæta ásamt fulltrúum liðanna í úrslitum karla og kvenna. Þjálfarar, fyrirliðar og forsvarsmenn félaganna sitja fyrir svörum og verða liðin kynnt. KKÍ.is mun færa fréttir af fundinum á facebook-síðu KKÍ.Meira
Mynd með frétt

Poweradebikarinn · Miðaafhending til korthafa

9 feb. 2016Allir handhafar aðgönguskírteina/boðskorta KKÍ þurfa að nálgast miða sína fyrirfram fyrir úrslitaleiki meistaraflokka í Poweradebikarnum sem framundan eru þann 13. febrúar. Kvennaleikurinn verður kl. 14:00 og karlaleikurinn kl. 16:30. Ekki verður hleypt inn á leikdegi gegn framvísun aðgönguskírteina/boðskorta við hurð, heldur verður aðeins tekið við fyrirfram prentuðum miðum á viðburðinn.Meira
Mynd með frétt

Leikjadagskrá helgarinnar · Poweradebikarinn 2016

8 feb. 2016Um helgina er komið að úrslitleikjunum í bikarkeppni KKÍ, Poweradebikarsins, þar sem leikið er til úrslita í öllum flokkum. Leikjaplan Poweradebikarúrslita 2016 er eftirfarandi:Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla · KEF-GRI beint á Stöð 2 Sport

8 feb. 2016Í kvöld eru þrír leikir á dagskránni í Domino's deild karla. 19:15 · Keflavík-Grindavík · Beint á Stöð 2 Sport 19:15 · Haukar-ÍR · Sýndur beint á netinu á tv.haukar.is 19:15 · Njarðvík-FSu Sjáumst á vellinum!Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla í kvöld

7 feb. 2016Leikir kvöldsins, sunnudaginn 7. febrúar í Domino's deild karla. Kl. 18:30 · Höttur-Tindastóll Kl. 19:15 · Þór Þ.-Stjarnan Kl. 19:15 · Snæfell-KRMeira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna í dag · Grindavík-Keflavík beint á Stöð 2 Sport

6 feb. 2016Domino's deild kvenna í dag, þrír leikir eru á dagskránni, og verður einn sýndur beint á Stöð 2 Sport 16:30 - ​Grindavík-Keflavík · Mustad höllin, Grindavík · Beint á Stöð 2 Sport 16:30 - ​Hamar-Haukar · Hveragerði 17:00 - ​Valur-Snæfell · Valshöllin, HlíðarendaMeira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira