17 mar. 202556. Körfuknattleiksþinginu lauk seinnipartinn á laugardaginn síðasta 15. mars. Nýr formaður og fjórir stjórnarmeðlimir voru kjörin á þinginu.
Kristinn Albertsson er nýr formaður KKÍ, Hugi Halldórsson, Jón Bender, Margrét Kara Sturludóttir og Sigríður Sigurðardóttur voru kjörin í stjórn. Jón hefur verið í stjórninni undanfarin ár en þau Hugi, Margrét Kara og Sigríður eru ný í stjórn sambandsins. Fyrir í stjórn eru þau Ágúst Angantýsson, Einar Hannesson, Guðrún Kristmundsdóttir, Herbert Arnarson og Heiðrún Kristmundsdóttir.
Meira