Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

KKÍ 1A þjálfaranámskeið

16 maí 2025KKÍ þjálfari 1 skiptist í þrjú námskeið A, B og C. KKÍ þjálfari 1A er kennt í staðnámi dagana 6.-8. júní 2025.Meira
Mynd með frétt

Haukar Íslandsmeistarar í Bónus deild kvenna

14 maí 2025Haukar eru Íslandsmeistarar í Bónus deild kvenna árið 2025. Haukar unnu Njarðvík 3-2. Leikurinn í gærkvöldi var æsispennandi og endaði 92-91 Haukum í vil eftir framlengdan leik. Þóra Kristín Jónsdóttir var valinn verðmætasti leikmaður úrslitanna, en hún skoraði 25 stig í leiknum í gær ásamt því að vera með 6 stoðsendingar, 4 stolna bolta og 6 fráköst. Til hamingju Haukar! Meira
Mynd með frétt

Ármann sigrar úrslitakeppni 1. deildar karla

13 maí 2025Ármann sigraði úrslitakeppni 1. deildar karla eftir sigur á Hamar í fimmta leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Ármann tekur því sæti í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð. Til hamingju Ármann!Meira
Mynd með frétt

Bónus deild kvenna | oddaleikur á Ásvöllum kl.19:30

13 maí 2025Í kvöld fer fram oddaleikur í Bónus deild kvenna þar sem Haukar taka á móti Njarðvík kl. 19:30 á Ásvöllum.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 12 MAÍ 2025

12 maí 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 8 MAÍ 2025

8 maí 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Úrslit Bónus deildar karla

8 maí 2025Úrslit Bónus deildar karla hefjast í kvöld fimmtudaginn 8. maí. Hérna mætast (1) Tindastóll og (2) Stjarnan. Allir leikir úrslitakeppninnar verða í beinni á Stöð 2 Sport.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 4 MAÍ 2025

5 maí 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í fjórum agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Undanúrslit 1. deilda yngri flokkana hefjast í dag

3 maí 2025Undanúrslit í 1.deild yngri flokkana hefjast í dag. Meira
Mynd með frétt

Úrslit Bónus deildar kvenna

1 maí 2025Úrslit Bónus deildar kvenna hefjast í kvöld fimmtudaginn 1. maí. Hérna mætast (1) Haukar og (2) Njarðvík. Allir leikir úrslitakeppninnar verða í beinni á Stöð 2 Sport.Meira
Mynd með frétt

Úrslit 1. deildar karla hefst í kvöld

30 apr. 2025Úrslit 1. deildar karla hefjast í kvöld miðvikudaginn 30. apríl þegar Ármann tekur á móti Hamar í fyrsta leik úrslitanna, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki, tryggir sæti sitt í úrvalsdeild á næstu leiktíð.Meira
Mynd með frétt

KR sigrar úrslitakeppni 1. deildar kvenna

22 apr. 2025KR sigraði úrslitakeppni 1. deildar kvenna eftir sigur á Hamar/Þór í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu. KR tekur því sæti í úrvalsdeild kvenna á næstu leiktíð. Til hamingju KR!Meira
Mynd með frétt

Bónus deild karla |Undanúrslit

21 apr. 2025Undanúrslit Bónus deildar karla hefjast í kvöld mánudaginn 21. apríl. Annars vegar mætast (1) Tindastóll og (6) Álftanes og hins vegar (2) Stjarnan og (5) Grindavík í undanúrslitunum í ár.Meira
Mynd með frétt

Bónus deild kvenna |undanúrslit

19 apr. 2025Undanúrslit Bónus deildar kvenna hefjast í dag laugardaginn 19. apríl. Annars vegar mætast (1) Haukar og (5) Valur og hins vegar (2) Njarðvík og (3) Keflavík í undanúrslitunum í ár. ​Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 16 apríl 2025

16 apr. 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í þremur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Undanúrslit 1. deildar karla hefjast í kvöld

16 apr. 2025Undanúrslit 1. deildar karla hefjast í kvöld miðvikudaginn 16.apríl með fyrstu leikjum í viðureignum Ármanns og Breiðabliks sem og Hamars og Fjölnis. Vinna þarf þrjá leiki til að fara í lokaúrslitin um laust sæti í Bónus deild karla að ári.Meira
Mynd með frétt

Úrslit 1. deildar kvenna hefst í kvöld

15 apr. 2025Úrslit 1. deildar kvenna hefjast í kvöld þriðjudaginn 15. apríl þegar Hamar/Þór tekur á móti KR í fyrsta leik úrslitanna, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki, tryggir sæti sitt í úrvalsdeild á næstu leiktíð.Meira
Mynd með frétt

2. deild karla | KR b meistarar b -liða

14 apr. 2025KR b urðu meistarar b liða með sigri á Álftanes b í úrslitaleik sem fram fór á Meistaravöllum síðast liðinn laugardag og urðu lokatölur leiksins 95-71. Til hamingju KR!Meira
Mynd með frétt

Fylkir | deildarmeistari 2. deild karla

14 apr. 2025Fylkir varð deildarmeistari í 2. deild karla þann 10.arpíl þegar þeir unnu Aþenu/Leikni 98-78 í öðrum leik á milli þessara liða og unnu einvígið samanlagt 2-0. Til hamingju Fylkir!Meira
Mynd með frétt

Aðstoðarþjálfarar í A landsliði kvenna

10 apr. 2025KKÍ og Pekka Salminen hafa ráðið aðstoðarþjálfara A landsliðs kvenna næstu tvö árin. Með Pekka verða Ólafur Jónas Sigurðsson, Emil Barja og Daníel Andri Halldórsson. Fyrsta verkefnið hjá þeim verða æfingabúðir frá 14.-24. ágúst, er það liður í undirbúningi fyrir undankeppni EuroBasket 2027 (FIBA Women’s EuroBasket 2027 Qualifiers First Round). Dregið verður í riðla 23. júlí næstkomandi og mun drátturinn fara fram í Munchen í Þýskalandi. Fyrstu leikirnir verða í landsleikjaglugganum sem verður spilaður 12.-18. nóvember.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira