17 des. 2025Sara Rún Hinriksdóttir og Tryggvi Snær Hlinason hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2025 af KKÍ. Þetta er í 28. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna eða allt frá árinu 1998.
Körfuknattleikskona og karl ársins eru valin í kosningu af stjórn og starfsmönnum KKÍ, afreksnefnd KKÍ og þjálfurum karla-og kvennalandsliðanna. Sara Rún er að hljóta nafnbótina í fimmta sinn og Tryggvi Snær í annað sinn.
Meira