Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Yfirlýsing frá KKÍ vegna leiks við Ísrael á EuroBasket 2025

21 ágú. 2025Vegna spurninga og umræðna í ljósi þess að fyrsti leikur íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik á EuroBasket fer fram gegn Ísrael telur KKÍ rétt að afstaða sambandsins komi fram.Meira
Mynd með frétt

Almar Orri í stað Hauks Helga á EuroBasket

20 ágú. 2025Nú í hádeginu kom í ljós að Haukur Helgi Pálsson verður að draga sig úr EuroBasket hóp Íslands sem tilkynntur var í gær.Meira
Mynd með frétt

Leikmannahópur íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik er klár

19 ágú. 2025Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik tekur þátt á sínu þriðja EuroBasket sem fer fram 27. ágúst - 14. september. Riðlakeppnin fer fram 27. ágúst - 4. september og er leikið í í fjórum löndum, Kýpur, Lettlandi, Finnlandi og Póllandi. 16 liða úrslit eru leikinn í Lettlandi 6. - 14. september. Riðill íslenska liðsins fara fram í Katowice í Póllandi og verður fyrsti leikur á móti Ísrael fimmtudaginn, 28. ágúst kl. 12:00 að íslenskum tíma. Þjálfarateymi liðsins þeir Craig Pedersen, Baldur Þór Ragnarssonog Viðar Örn Hafsteinsson hafa gefið út hópinn sem fer á EuroBasket.Meira
Mynd með frétt

U16 stelpur halda til Tyrklands

19 ágú. 2025U16 ára lið kvenna hélt af stað til Istanbúl í Tyrklandi í morgun, þar sem liðið leikur í B deild Evrópumótsins. Fyrsti leikur liðsins er á morgun (20. ágúst) gegn Írlandi kl 17:30 á íslenskum tíma.Meira
Mynd með frétt

Patrik Birmingham í BWB búðirnar

13 ágú. 2025Patrik Joe Birmingham, leikmaður Njarðvíkur og yngri landsliða Íslands hefur verið valinn til þátttöku í Basketball Without Borders sem fara fram í Manchester á Englandi þessa dagana.Meira
Mynd með frétt

Íslenska landsliðið heldur til Portúgal

12 ágú. 2025Seinnipartinn í dag þriðjudag, flýgur karlalandsliðið til Porto í Portúgal til að að spila tvo leiki í undirbúningi fyrir EuroBasket. Leikirnir fara fram í Braga og verða báðir leikirnir í beinni útsendingu á RÚV2. Meira
Mynd með frétt

U20 stúlkur í 8. sæti á EuroBasket

11 ágú. 2025U20 ára kvennalið Íslands lauk keppni í A deild EuroBasket í gær og endaði liðið í 8. sæti sem er besti árangur kvennaliðs frá upphafi. Lokaleikurinn var við Tyrki og eftir góða byrjun íslensku stelpnanna sigu þær tyrknesku framúr og fór svo að þær sigruðu 73-65.Meira
Mynd með frétt

U15 ára liðin í 1. og 2. sæti í Finnlandi

8 ágú. 2025U15 ára landslið drengja og stúlkna tóku þátt í óopinberu Norðarlandsmóti í Finnlandi síðustu daga. Óhætt er að segja að árangurinn sé liðunum til sóma en stúlkurnar unnu mótið og drengirnir urðu í öðru sæti eftir tap í framlengdum úrslitaleik.Meira
Mynd með frétt

U20 landslið kvenna í 8 liða úrslit á EM

7 ágú. 2025U20 landslið kvenna sigraði Holland í 16 liða úrslitum Evrópumótsins í Portúgal í gærkvöldi með 77 stigum gegn 74.Meira
Mynd með frétt

U16 strákar halda til Norður Makedóníu

6 ágú. 2025U16 ára lið karla hélt af stað til Skopje í Norður Makedóníu í morgun, þar sem liðið leikur í B deild Evrópumótsins.Meira
Mynd með frétt

Jón Bender í eftirliti í U18 drengja í Serbíu

6 ágú. 2025Jón Bender var í síðustu viku við eftirlitsstörf í Belgrad í Serbíu þar sem A deild U18 drengja fór fram.Meira
Mynd með frétt

Þjálfaranámskeið á næstunni - skráning

5 ágú. 2025Framundan eru fjögur þjálfaranámskeið hjá KKÍ. KKÍ 1A 22.-24. ágúst 2025 KKÍ 1C 6.-7. september 2025 KKÍ 1B og 2B (fjarnám) 11. september 2025Meira
Mynd með frétt

Karlalandsliðið tapaði tveimur leikjum á Ítalíu

5 ágú. 2025Karlalandslið Íslands lék um síðustu helgi tvo æfingaleiki á Ítalíu sem lið í undirbúiningi sínum fyrir EuroBasket 2025.Meira
Mynd með frétt

U18 drengja í 15. sæti í B deild EM

4 ágú. 2025U18 ára landslið drengja lauk keppni á Evrópumótinu á dögunum og endaði í 15. sæti B deildarinnar.Meira
Mynd með frétt

U15 liðin til Finnlands

2 ágú. 2025U15 ára lið drengja og stúlkna héldu bæði út í morgun til Finlands að taka þátt í Nordic Open.Meira
Mynd með frétt

Karlalandsliðið á Ítalíu um helgina

31 júl. 2025Á morgun föstudag, ferðast karlalandslið okkar til Ítalíu og spilar þar tvo leiki um helgina.Meira
Mynd með frétt

Rúnar var við eftirlitsstörf í Andorra

30 júl. 2025Rúnar Birgir Gíslason var yfireftlitsmaður í Andorra í síðustu viku en þar fór fram keppni U18 stúlkna í C deild.Meira
Mynd með frétt

U20 kvenna leika í Matosinhos í Portúgal

27 júl. 2025U20 ára lið kvenna hélt af stað til Matosinhos í Portúgal í dag, þar sem þær keppa í A deild EuroBasket U20 Women. Mótið hefst þann 2. ágúst en Ísland leikur sinn fyrsta leik gegn Svíþjóð kl 17:00 þann dag að íslenskum tíma.Meira
Mynd með frétt

Bjarki Þór dæmdi í A deild U20 karla

25 júl. 2025Eins og sagt var frá hér á dögunum tók U20 ára lið karla keppni í A deild á dögunum á Krít. Bjarki Þór Davíðsson FIBA dómari var einnig í mótinu Meira
Mynd með frétt

Æfingahópur A landsliðs karla fyrir EuroBasket 2025

24 júl. 2025Í dag hefjast æfingar hjá karlalandsliðinu fyrir EuroBasket sem hefst í lok ágúst. Hér fyrir neðan sjáið æfingarhópinn sem þjálfarateymið hefur valið til að mæta á fyrstu æfingarnar en svo verður skorið niður eftir því sem nær líður EuroBasket.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira