Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

A Landslið karla, undankeppni Eurobasket 2025 - leikur í dag

20 feb. 2025A landslið karla leikur tvo leiki í undankeppni fyrir EuroBasket 2025 og er fyrri leikurinn í dag, fimmtudaginn 20. febrúar. Leikurinn er á móti Ungverjum og er leikinn í Szombathely í Ungverjalandi. Leikurinn hefst kl. 17:00 og er sýndur á RÚV. Meira
Mynd með frétt

Rúnar í Noregi

20 feb. 2025Rúnar Birgir Gíslason verður eftirlitsmaður í kvöld á leik karlaliða Noregs og Luxembourg í Osló. Leikurinn er liður í forkeppni fyrir forkeppni HM sem fer fram 2027.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 19 FEBRÚAR 2024

19 feb. 2025 Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

A Landslið karla, undankeppni Eurobasket 2025

16 feb. 2025A landslið karla leikur tvo leiki í undankeppni fyrir Eurobasket 2025. Sem stendur er Ísland í þriðja sæti riðils síns, en þrjú efstu sætin gefa þáttökurétt á lokamótinu sem fram fer í lok ágúst á þessu ári.Meira
Mynd með frétt

Allir með í Kringlunni á laugardag á milli klukkan 14:00 – 15:00

13 feb. 2025Kynning verður á verkefninu Allir með í Kringlunni á laugardag á milli klukkan 14:00 – 15:00. Sérstök áhersla verður á kynningu á hjólastólakörfubolta sem er að fara af stað fyrir börn með sérþarfir.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 12 FEBRÚAR 2024

12 feb. 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

A Landslið kvenna, undankeppni Eurobasket Women 2025 leikur í dag

9 feb. 2025A landslið kvenna á leik í dag við Slóvakíu í undankeppni Eurobasket Women 2025. Leikurinn fer fram í Bratislava í Slóvakíu og hefst leikurinn kl. 17:00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV2. Áfram Ísland!Meira
Mynd með frétt

Davíð Tómas í Svíþjóð

9 feb. 2025Davíð Tómas Tómasson dæmir í dag leik Svíþjóðar og Eistlands í lokaleik liðanna í forkeppni Eurobasket kvenna 2025. Leikið er í Luleå og hefst leikurinn klukkan 14:00 að staðartíma.Meira
Mynd með frétt

A Landslið kvenna, undankeppni Eurobasket Women 2025 leikur í dag

6 feb. 2025A landslið kvenna á leik í dag við Tyrkland í undankeppni Eurobasket Women 2025. Leikurinn fer fram í Izmit í Tyrklandi og hefst leikurinn kl. 15:50. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV. Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 5 FEBRÚAR 2024

5 feb. 2025 Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í fjórum agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Davíð Tómas í Portúgal

5 feb. 2025Davíð Tómas Tómasson dæmdi í kvöld leik FC Porto og Maroussi frá Grikklandi í lokaumferð annarar umferðar FIBA Europe Cup en leikið var í Portugal. Heimamenn unnu leikinn 80-76 og komast þar með uppfyrir Grikkina en bæði liðin sitja eftir þar sem Tofas frá Tyrklandi sigraði Zaragosa á sama tíma og fara því Zaragosa og Tofas áfram í 8 liða úrslit.Meira
Mynd með frétt

Öllum leikjum dagsins frestað vegna veðurs

5 feb. 2025Vegna veðurs hefur öllum leikjum dagsins verið frestað. Meira
Mynd með frétt

Bónus deild karla | Haukar - Þór Þ. | frestað

31 jan. 2025Leik Hauka og Þórs Þ. í Bónus deild karla sem var á dagskrá kl.19:00 í kvöld hefur verið frestað vegna leka úr þaki niður á leikvöll. Leikurinn er kominn á dagskrá sunnudaginn 2.febrúar kl.17:00Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 31 JANÚAR 2024

31 jan. 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í kærumáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

A Landslið kvenna, undankeppni Eurobasket Women 2025

31 jan. 2025Ísland mun leika tvo útileiki í þessum landsliðs glugga. Sá fyrri fer fram 6. febrúar gegn Tyrklandi í Izmit og sá síðari 9. febrúar gegn Slóvakíu í Bratislava.Meira
Mynd með frétt

1. deild karla | tveimur leikjum frestað

30 jan. 2025Tveimur leikjum í 1. deild karla sem var seinkað fyrr í dag hefur verið frestað. Leikjum Fjölnir - Hamar og Selfoss - KV. Frestunin kemur til þess að Hellisheiði er enn lokuð en til stóð að opna hana fyrr í kvöld.Meira
Mynd með frétt

1. deild karla | tveimur leikjum seinkað

30 jan. 2025Tveimur leikjum í 1. deild karla sem voru á dagskrá kl.19:15 í kvöld hefur verið seinkað til kl.20:00. Leikjum Fjölnir - Hamar og Selfoss - KV.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 29 JANÚAR 2024

29 jan. 2025 Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í fimm agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

KKÍ 64 ára í dag

29 jan. 2025Í dag fögnum við 64 ára afmæli Körfuknattleiksambands Íslands, en sambandið var formlega stofnað sunnudaginn 29. janúar 1961. Körfubolti hafði verið stundaður hér á landi um nokkurt skeið áður en kom að stofnun KKÍ, en eftir dugnað stórhuga baráttumanna tókst að setja KKÍ á stofn. Þeim eigum við mikið að þakka.Meira
Mynd með frétt

KKÍ þing 2025 - Þingboð

29 jan. 2025Körfuknattleikssamband Íslands boðar með bréfi þessu til þings sambandsins 15. mars næstkomandi. Körfuknattleiksþingið verður haldið á Grand Hótel. Nánari upplýsingar eru í viðhengi í frétt.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira