Það eru aðeins fimm umferðir eftir af Iceland Express deild karla og framundan er því lokaspretturinn þar sem barist verður um deildarmeistaratitilinn, um sæti og heimavallarrétt í úrslitakeppninni auk þess sem fallbaráttan verður algleymingi. Heimasíða KKÍ fer yfir frammistöðu liðanna í Iceland Express deildinni til þessa í hinum ýmsu tölfræðiþáttum og tekur fyrir eitt og eitt lið fram að 18. umferðinni sem hefst klukkan 19.15 á fimmtudagskvöldið. Keflavík er í 2. sæti í Iceland Express deildinni með 13 sigra og 4 töp. Keflavík er í efsta sæti í sex tölfræðiþáttum þar af fjórum sem tengjast framlagi frá varamönnum liðsins. Keflavík er með bestu vítanýtinguna og þvingar flesta tapaða bolta hjá móherjum sínum. Varamenn Keflavíkur eru síðan í efsta sæti í mínútum, stigum, fráköstum og stoðsendingum. Keflavík er í 2. sæti í stoðsendingum, skotnýtingu, stolnum boltum sem og skot- og vítanýtingu varamanna. Keflavík er á botninum á einum lista en ekkert lið leyfir mótherjum sínum að taka fleiri sóknafráköst að meðaltali í leik. Sætaröð Keflavíkur á öllum listunum má finna hér fyrir neðan. Röð liða í Iceland Express deildinni: 1. Njarðvík 15 sigrar - 2 töp 2. Keflavík 13-4 3. KR 12-5 4. Grindavík 12-5 5. Skallagrímur 11-6 6. Snæfell 10-7 7. ÍR 9-8 8. Fjölnir 7-10 9. Hamar/Selfoss 4-13 10. Þór Akureyri 4-13 11. Haukar 3-14 12. Höttur 2-15 Leikir sem Keflavík á eftir: 23. febrúar HeimaleikurGrindavík (4. sæti) 26. febrúar Útileikur Þór Akureyri (10. sæti) 2. mars Heimaleikur Fjölnir (8. sæti) 5. mars Útileikur Hamar/Selfoss (9. sæti) 9. mars Heimaleikur Njarðvík (1. sæti) Tölfræði Keflavíkur í Iceland Express deild karla 2005-2006: Sóknarleikurinn: Keflavík 3. sæti Flest stig í leik 94,4 Keflavík 7. sæti Fæstir tapaðir í leik 17,2 Keflavík 2. sæti Flestar stoðsendingar í leik 20,9 Keflavík 10. sæti Fæst varin skot mótherja 4,3 Keflavík 5. sæti Flest sóknarfráköst í leik 11,5 Keflavík 5. sæti Flestar fiskaðar villur í leik 20,9 Keflavík 5. sæti Flestar 3ja stiga körfur í leik 8,2 Keflavík 6. sæti Flest víti fengin í leik 21,4 Keflavík 2. sæti Besta skotnýting 47,6% Keflavík 9. sæti Besta 3ja stiga skotnýting 33,6% Keflavík 1. sæti Besta vítanýting 76,6% Keflavík 3. sæti Hæsta hlutfall frákasta í sókn 32,6% Varnarleikurinn: Keflavík 6. sæti Fæst stig á sig í leik 86,1 Keflavík 8. sæti Fæstar villur fengnar í leik 20,8 Keflavík 1. sæti Flestir þvingaðir tapaðir í leik 19,8 Keflavík 8. sæti Fæstar stoðsendingar hjá móth 17,8 Keflavík 12. sæti Fæst sóknarfráköst mótherja 13,1 Keflavík 4. sæti Flest varin skot í leik 3,7 Keflavík 2. sæti Flestir stolnir boltar í leik 12,2 Keflavík 8. sæti Fæst víti gefin í leik 21,2 Keflavík 4. sæti Slakasta skotnýting móth. 43,0% Keflavík 7. sæti Hæsta hlutfall frákasta 49,6% Keflavík 11. sæti Hæsta hlutfall frákasta í vörn 65,4% Keflavík 10. sæti Slakasta 3ja stiga skotnýting móth. 37,6% Bekkurinn: Keflavík 1. sæti Flest stig frá bekk í leik 28,9 Keflavík 1. sæti Flestar mínútur frá bekk í leik 74,5 Keflavík 1. sæti Flest fráköst frá bekk í leik 11,4 Keflavík 1. sæti Flestar stoðs frá bekk í leik 8,1 Keflavík 2. sæti Besta skotnýting hjá bekk 44,0% Keflavík 2. sæti Besta vítanýting hjá bekk 77,1%