Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Búningataskan skilaði sér ekki frá Brussel

19 feb. 2016Mynd: Ein af töskum liðsins sem skilaði sér, eins og sú sem varð eftir í Brussel. ​Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er komið til Ilhavo í Portúgal eftir langt ferðalag sem lengdist um næstum því tvo tíma vegna vandræða með eina mikilvægustu töskuna í íslenska hópnum.Meira
Mynd með frétt

Stelpurnar hafa aldrei unnið þjóð í fyrstu tilraun án Önnu Maríu Sveinsdóttur

18 feb. 2016Íslenska kvennalandsliðið mætir Portúgal í fyrsta sinn þegar lið þjóðanna mætast í undankeppni EM 2017 í Ilhavo í Portúgal á laugardaginn kemur. Meira
Mynd með frétt

1988-stelpurnar búnar að spila yfir tvö hundruð landsleiki samanlagt

18 feb. 20161988-árgangurinn varð í nóvember síðastliðnum fyrsti árangurinn í sögu íslenska kvennalandsliðsins sem nær að spila samanlagt meira en tvö hundruð landsleiki.Meira
Mynd með frétt

Landslið kvenna á leið til Portúgals

18 feb. 2016Íslenska liðið og fararteymi er nú statt í Leifstöð og flýgur eftir um klukkutíma til Brussel þaðan sem flogið verður seinnipartinn til Portúgals.Meira
Mynd með frétt

Gunnhildur nálgast Sigrúnu en það er enn langt í met Guðbjargar Norðfjörð

17 feb. 2016Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur ekki misst úr landsleik síðan að hún lék sin fyrsta A-landsleik á Norðurlandamótinu í Noregi í maí 2012.Meira
Mynd með frétt

Íslensku stelpurnar hafa aldrei spilað landsleik svona snemma á árinu

17 feb. 2016Íslenska kvennalandsliðið spilar sína fyrstu leiki frá upphafi í febrúarmánuði þegar íslensku stelpurnar mæta Portúgal á útivelli og Ungverjalandi í Laugardalshöllinni í undankeppni EM.Meira
Mynd með frétt

Stjarnan - Haukar í kvöld

17 feb. 2016Í kvöld fer fram einn leikur í Domino's deild karla þegar Stjarnan tekur á móti Haukum í Ásgarði í Garðabæ. Leikurinn hefst kl. 19:15 og verður í lifandi tölfræði hér á kki.is.Meira
Mynd með frétt

Ívar aðeins annar þjálfarinn sem nær fimm landsliðsárum

17 feb. 2016​Ívar Ásgrímsson er nú að hefja sitt fimmta ár sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta og er hann aðeins annar þjálfarinn sem nær því.Meira
Mynd með frétt

Bara tvær sem hafa misst úr fleiri landsliðsár en Margrét Kara

16 feb. 2016​Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta endurheimtir nú landsliðskonu fyrir komandi verkefni sín í febrúarmánuði. Hin 26 ára gamla Margrét Kara Sturludóttir mun þá leika sína fyrstu landsleiki í fjögur ár. Meira
Mynd með frétt

Landslið kvenna · Lið Íslands gegn Portúgal

16 feb. 2016Búið er að velja þá 12 leikmenn sem munu leika fyrri landsleikinn í þessum landsleikjaglugga en það er útileikur gegn Portúgal í undankeppni EM. Meira
Mynd með frétt

Helena með flestar stoðsendingar í íslenska riðlinum

16 feb. 2016Helena Sverrisdóttir, fyrir íslenska landsliðsins, er meðal efstu kvenna í helstu tölfræðiþáttunum í riðli íslenska kvennalandsliðsins í undankeppni EM 2017. Meira
Mynd með frétt

Landsliðs kvenna · 16 manna æfingahópur

16 feb. 2016Landslið kvenna skipar nú 16 leikmenn en úr þessum hóp munu 12 leikmenn verða valdir sem taka þátt í leiknum í Portúgal á laugardaginn. Liðið verður við æfingar í dag og á morgun og mun svo halda að utan á fimmtudagsmorguninn. Meira
Mynd með frétt

Dómaranámskeið í Reykjanesbæ 20.-21. febrúar

16 feb. 2016KKÍ stendur fyrir dómaranámskeiði á í Reykjanesbæ helgina 20.-21. febrúar 2016.Meira
Mynd með frétt

Þjálfaranám KKÍ 2016

15 feb. 2016Í janúar fór fram fjarnám í þjálfaranámi KKÍ 1.b. Námið var verkefni í sögu, mótahaldi og tímaseðlagerð. Einnig var tekið leikreglupróf. Átta þjálfara luku náminu með góðum árangri.Meira
Mynd með frétt

Poweradebikarhelgin 2016 · Bikarúrslit KKÍ

15 feb. 2016Um helgina fór fram bikarúrslitahelgi KKÍ 2016 með pompi og prakt í Laugardalshöllinni.Meira
Mynd með frétt

Landsliðsæfingahópur kvenna · Seinni glugginn 2015-2016

15 feb. 2016Landslið kvenna hefur komið saman til æfinga að nýju en framundan er seinni keppnisglugginn á þessu tímabiliMeira
Mynd með frétt

Bikarúrslit yngri flokka halda áfram í dag

14 feb. 2016Í dag halda bikarúrslit yngri flokka áfram í Laugardalshöllinni en sex úrslitaleikir verða háðir frá kl. 10-20 í dag.Meira
Mynd með frétt

Poweradebikarinn · Úrslitaleikir karla og kvenna 2016 í dag

13 feb. 2016Í dag er komið að stóra deginum, þegar leikið verður til úrslita í Poweradebikarnum 2016! Úrslitaleikur kvenna hefst kl. 14:00 og strax á eftir verður úrslitaleikur karla kl. 16:30. Meira
Mynd með frétt

Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar

12 feb. 2016Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir þrjú mál í vikunni.Meira
Mynd með frétt

Bikarúrslit yngri flokka hefjast í dag

12 feb. 2016Í dag, föstudaginn 12. febrúar, er komið að fyrstu tveim leikjunum í bikarúrslitum yngri flokka 2016.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira