
31 jan. 2025
Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í kærumáli sem henni hafði borist til úrlausnar.
Kærumál 2/2024-2025
Kröfu kæranda, að umræddur leikur Sindra og Njarðvíkur í bikarkeppni 11. flokks drengja, sem fram fór á Höfn hinn 5. janúar 2025, verði spilaður aftur, er hafnað.