3 júl. 2024

Í dag hefst NM hjá strákunum og stelpunum okkar í U16 en mótið fer fram í Kisakallio í Finnlandi. Næstu daga munu því U16 og U18 liðin okkar vera á fullu í Finnlandi og Svíþjóð.

 

Hægt  að fylgjast með mótinu í lifandi tölfræði sem má finna hérna og hægt er að kaupa streymisáskrift og horfa á leikina hérna . Fulltrúi frá karfan.is mun fylgja liðunum á eftir á mótin og birta þar umfjallanir um leikina. Myndir og fréttir frá liðinu munu einnig koma á samfélagsmiðla okkar.

 

Dagskrá U16 drengja og stúlkna á NM : (ísl. tímar)

3. júlí kl.11:15 ÍSLAND-Noregur ( drengir )

3. júlí kl.16:45 ÍSLAND-Noregur ( stúlkur )

4. júlí kl.13:45 ÍSLAND-Svíþjóð ( stúlkur )

4.júlí kl.16:30 ÍSLAND-Svíþjóð ( drengir )

5. júlí kl.11:15 ÍSLAND-Eistland ( stúlkur )

5.júlí kl.16:45 ÍSLAND-Eistland ( drengir )

7. júlí kl.11:00 ÍSLAND-Danmörk ( drengir )

7.júlí kl.16:00 ÍSLAND-Danmörk ( stúlkur )

8. júlí kl.12:00 ÍSLAND-Finnland ( stúlkur )

8.júlí kl.16:15 ÍSLAND-Finnland ( drengir )

 

 

U16 drengja er þannig skipað:

Bjarni Jóhann Halldórsson - ÍR

Bóas Orri Unnarsson - 1939 Canarias, Spánn

Hannes Gunnlaugsson - ÍR

Jakob Kári Leifsson - Stjarnan

Jón Árni Gylfason - Skallagrímur

Jökull Ólafsson - Keflavík

Leó Steinsen - BK Höken, Svíþjóð

Marinó Gregers Oddgeirsson - Stjarnan

Patrik Joe Birmingham - Njarðvík

Pétur Harðarson - Stjarnan

Róbert Nói Óskarsson - Lake Highland Prep, USA

Sturla Böðvarsson – Snæfell

 

Þjálfari: Emil Barja

Aðstoðarþjálfarar: Daði Steinn Arnarson og Gunnar Sverrisson

 

U16 stúlkna er þannig skipað

Adda Sigríður Ásmundsdóttir - Snæfell

Berta María Þorkelsdóttir - Valur

Hólmfríður Eyja Jónsdóttir - Njarðvík

Hulda María Agnarsdóttir - Njarðvík

Ingibjörg Sigrún Svaladóttir - Valur

Kaja Gunnarsdóttir - KR

Kristín Björk Guðjónsdóttir - Njarðvík

Ninja Kristín Logadóttir - Stjarnan

Rebekka Rut Steingrímsdóttir - KR

Sara Björk Logadóttir - Njarðvík

Tinna Diljá Jónasdóttir - Stjarnan

Þórey Tea Þorleifsdóttir - Grindavík

 

Þjálfari: Hákon Hjartarson

Aðstoðarþjálfarar: Margrét Ósk Einarsdóttir og Eygló Alexandersdóttir

 

Aðrir í fararteyminu eru:

Dómari: Jón Svan Sverrisson

Dómari: Federic Alfred U Capellan

Dómari: Anton Elí Einarsson

Sjúkraþjálfari: Rakel Róbertsdóttir

KKÍ: Sigrún Ragnarsdóttir

Karfan.is: Elías Andri Baldursson