26 jún. 2024

Í dag hefst NM U20 karla þegar strákarnir okkar mæta Eistlandi kl.15:00.  Eins og hjá U20 kvenna fer mótið fram í Södertalje í Svíþjóð, síðasti leikur mótsins verður leikinn á sunnudaginn næsta 30. Júní. Stelpurnar okkar í U20 munu spila síðasta leik sinn á NM í dag þegar þær mæta Dönum kl.10:30, þannig að við fáum tvo landsleiki í dag til að fylgjast með.

 

Allt um mótið má sjá hérna https://nordicchampionship.cups.nu/en/start. Þarna er hægt  að fylgjast með mótinu í lifandi tölfræði sem og hægt er að kaupa streymissáskrift að öllum leikjum beint á netinu. Myndir og fréttir frá liðinu munu einnig koma á samfélagsmiðla KKÍ.

 

Dagskrá U20 karla á NM : (ísl. tímar)

26. júní kl.15:00 ÍSLAND-Eistland

27. júní kl.17:15 Svíþjóð-ÍSLAND

29. júní kl.14:00 Danmörk-ÍSLAND

30,júní kl.11:15 ÍSLAND-Finnland

 

U20 karla er þannig skipað:

Almar Orri Atlason - Bradley, USA

Ágúst Goði Kjartansson - Black Panthers Schwenningen, Þýskaland

Daníel Ágúst Halldórsson - Fjölnir

Elías Bjarki Pálsson - Njarðvík

Friðrik Leó Curtis - ÍR

Hallgrímur Árni Þrastarson - KR

Haukur Davíðsson - New Mexico M.I. USA

Hilmir Arnarson - Haukar

Kristján Fannar Ingólfsson - Stjarnan

Reynir Bjarkan Róbertsson - Þór Akureyri

Sölvi Ólason - Breiðablik

Tómas Valur Þrastarson - Þór Þorlákshöfn

 

Þjálfari: Pétur Már Sigurðsson

Aðstoðarþjálfarar: Hlynur Bæringsson og Dino Stipcic

Dómari: Birgir Örn Hjörvarson

Dómaraleiðbeinandi: Jón Bender

Sjúkraþjálfari:  Alex Mar Bjarkason

 

#korfubolti