5 maí 2023Fyrsti æfingahópur U20 karla hefur verið boðaður til æfinga fyrir sumarið 2023 um 40 leikmenn hafa verið valdir til að mæta til fyrstu æfinga liðsins sem verða í kvöld og um helgina. Lokahópurinn verður svo valinn í kjölfarið en liðið mun keppa á NM og EM í sumar en Norðurlandamótið fer fram í lok júní í Svíþjóð og svo tekur liðið þátt í stóru verkefni þegar A-deild á Evrópumóts FIBA fer fram í júlí á Krít í Grikklandi.

Eftirtaldir leikmenn voru boðaðir í æfingahóp U20 karla: Ágúst Goði Kjartansson · Uni Basket Padeborn, Þýskaland Alexander Knudsen · Haukar Almar Orri Atlason · Sunrise Christian Academy, USA Andri Björn Svansson · Höttur Andri Hrannar Magnússon · Höttur Arnar Freyr Tandrason · Breiðablik Aron Elvar Dagsson · Breiðablik Aron Kristian Jónsson · Stjarnan Aron Orri Hilmarsson · ÍR Bergur Ingi Óskarsson · Þór Akureyri Bragi Guðmundsson · Grindavík Daníel Ágúst Halldórsson · Haukar Elías Bjarki Pálsson · Njarðvík Eyþór Lár Bárðarson · Tindastóll Eyþór Orri Árnason · Hrunamenn Frank Gerritsen · ÍR Friðrik Heiðar Vignisson · Hrunamenn Hafliði Ottó Róbertsson · Grindavík Haukur Davíðsson · Hamar Hjörtur Kristjánsson · Ármann Hringur Karlsson · Hrunamenn Ísak Júlíus Perdue · Selfoss Ísak Örn Baldursson · Fjölnir Jan Baginski · Njarðvík Jason Ragnarsson · Snæfell Jónas Steinarsson · ÍR Jonthan Sigurðsson · Brunswick, USA Karl Ísak Birgisson · Fjönir Magnús Engill Valgeirsson · Grindavík Ólafur Ingi Styrmisson · Keflavík Orri Gunnarsson · Haukar Páll Nóel Hjálmarsson · Þór Akureyri Reynir Bjarkan Róbertsson · Tindastóll Róbert Birmingham · Njarðvík Símon Tómasson · Valur Sófus Máni Bender · Valur Sölvi Ólafsson · Breiðablik Tómas Orri Hjálmarsson · Sindri Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn Veigar Elí Grétarsson · Breiðablik Þorgrímur Starri Halldórsson · Valur 
Þjálfari: Pétur Már Sigurðsson Aðstoðarþjálfari: Hlynur Bæringsson ásamt öðrum aðstoðarþjálfara (í vinnslu)