28 feb. 2021
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra opnaði á það að áhorfendur gætu mætt á kappleiki. Almennt gildir 50 manna samkomutakmörkun, en félög geta óskað eftir undanþágu sem veitir þeim heimild til að taka við einum áhorfanda á hverja 2m2 áhorfendastúku.
Hámarksfjöldi áhorfenda getur því verið 200 sé áhorfendastúka nægilega stór. Hægt er að sjá hversu marga áhorfendur hvert félag getur tekið á móti hérna.