22 jan. 2002Unglingaráð körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur í sameiningu við Samkaup standa fyrir körfuboltahátíð í Reykjanesbæ helgina 9. og 10. mars 2002. Hátíðin er fyrir drengi og stúlkur í minnibolta fædd árið 1990 og síðar. Leikið verður á 8 völlum, 2 x 12 mínútur hver leikur. Innifalið í mótsgjaldi: Bíóferð, Gisting, Morgunmatur, Verðlaunapeningu, Kvöldvaka, Sundferð, 3 máltíðir, Kvöldhressing, Pizzuveisla og margt fleira. Mótsgjald: kr. 10.000.- per félag óháð fjölda liða kr. 3.000.- per þáttakenda Frítt er fyrir 1 þjálfara og 1 aðstoðarmann á hverja 10 keppendur Skráningarfrestur er til 1. mars 2002 Skráning og nánari upplýsingar veitir: Falur J. Harðarson falur@li.is 421-4468