6 des. 2001Hið árlega jólamót Hauka verður haldið daganna 28. – 30.12.2001 frá kl: 9:00 til 20:00 föstudag og laugardag og frá 10-15:00 sunnudag í íþróttahúsi Hauka að Ásvöllum. Keppt verður í eftirtöldum flokkum ef næg þátttaka fæst (3 lið eða fleiri í hverjum flokk). Keppt verður á 4 völlum í flokkum 11 ára og yngri en á tveimur völlum í keppni 12 ára og eldri. Jólamótið hefst að þessu sinni með sérstöku “streetball” móti sem haldið verður fimmtudaginn 27.desember 2001. Keppt verður aldursflokkum 12 ára og eldri. Í hverju liði eru 3 leikmenn, heimilt er að hafa 1 varamann í hverju liði. Keppt verður á 12 körfur í einu og hefst mótið kl: 15:00 og stendur til 23:00. Hver leikur er 2x12 mín, klukka ekki stöðvuð. Leikhlé 2 mín. á milli leikhluta. Leikmenn dæma sjálfir en umsjónarmenn með hverjum leik úrskurða um vafa atriði. Hvert lið spilar a.m.k. 3 leiki. Vegleg verðlaun verða veitt í hverjum aldursflokki. Stúlkur 9 ára og yngri (byrjendaflokkur) Leiktími 2x10 mínútur 10-11 ára (Minnibolti KV )Leiktími 4x8 mínútur 12-13 ára (7.-8.flokkur KV) Leiktími 2x10, klukka stöðvuð 14-15 ára (9.-10.flokkur KV) Leiktími 2x10 klukka stöðvuð Drengir 9 ára (MB-9) Leiktími 4x8 mín 10 ára (MB-10) Leiktími 4x8 mín 11 ára (MB-KA) Leiktími 4*8 mín 12 ára(7-KA) Leiktími 2x10 (klukka stöðvuð) 13 ára (8-KA) Leiktími 2x10 (klukka stöðvuð) 14 ára (9-KA) Leiktími 2x10 (klukka stöðvuð) 15 ára (10-KA) Leiktími 2x10 (klukka stöðvuð) Nánari upplýsingar gefa: Samúel Guðmundsson, hs. 565 2214, GSM 695 3264 e-mail: samuel@thg.is Ragnar Sigurðsson, hs. , GSM 897 7075 e-mail: ragnar.sigurdsson@or.is