Alls hafa 11 Íslendingar orðið alþjóðlegir dómarar í körfuknattleik, FIBA dómarar. Hér er listi yfir þá. Kristbjörn Albertsson f. 1944, tók prófið 1974 í Halle í A-Þýskalandi. Hörður Túliníus f. 1936, l. 1989, Sigurður Valur Halldórsson f. 1954, l. 1994, tók prófið í Lausanne í Sviss Gunnar Valgeirsson f. 1957, tók prófið í Roseto, Ítalíu Kristinn Albertsson f. 1965, tók prófið 1987 í Harleem í Hollandi. Helgi Bragason f. 1964, tók prófið 1992 í Hvalstad í Noregi. Leifur Garðarsson f. 1968, tók prófið 1993 á Rimini á Ítalíu. Kristinn Óskarsson f. 1969, tók prófið 1997 í Kapfenberg í Austurríki Aðalsteinn Hjartarson f. 1971, tók prófið 1999 í London í Englandi. Sigmundur M. Herbertsson f. 1968, tók prófið 2003 í Amsterdam í Hollandi. Björgvin Rúnarsson f. 1971, tók prófið í Riga í Lettlandi.