Hér á eftir fer tölfræði yfir stoðsendingar íslenska körfuboltaliðsins í leikjunum þremur gegn Belgum. Hver leikur er tekinn fyrir og að lokum má sjá tölur yfir alla leikina þrjá. Ísland vann einn leik en Belgar unnu þá tvo fyrstu. Stoðsendingar í 1. leik Íslands og Belgíu: Páll Kristinsson 3 (Sigurður, Hlynur, Páll Axel) Páll Axel Vlbergsson 3 (Friðrik, Helgi, Magnús) Arnar Freyr Jónsson 3 (Páll Axel, Helgi, Hlynur) Friðrik Stefánsson 2 (Fannar, Hlynur) Jakob Örn Sigurðarson 2 (Hlynur, Friðrik) Helgi Már Magnússon 2 (Fannar, Páll Axel) Lárus Jónsson 1 (Magnús) Hlynur Bæringsson 1 (Arnar Freyr) Íslenska liðið gaf 17 stoðsendingar 8 körfur voru skoraðar eftir einstaklingsframtak (Arnar Freyr 3, Jakob 2, Magnús, Páll, Páll Axel) Stoðsendingar í 2. leik Íslands og Belgíu: Hlynur Bæringsson 7 (Helgi 3, Friðrik, Páll Axel, Jón Nordal, Fannar) Jakob Örn Sigurðarson 3 (Hlynur, Helgi, Fannar) Helgi Már Magnússon 3 (Eiríkur, Hlynur, Fannar) Páll Axel Vilbergsson 2 (Friðrik, Helgi) Friðrik Stefánsson 1 (Hlynur) Fannar Ólafsson 1 (Jón Nordal) Sigurður Þorvaldsson 1 (Fannar) Eiríkur Önundarson 1 (Páll Axel) Íslenska liðið gaf 19 stoðsendingar 5 körfur voru skoraðar eftir einstaklingsframtak (Jakob 2, Páll, Arnar Freyr, Hlynur) Stoðsendingar í 3. leik Íslands og Belgíu: Magnús Þór Gunnarsson 4 (Páll Axel 2, Hlynur, Sigurður) Fannar Ólafsson 4 (Hlynur 2, Jakob, Magnús) Hlynur Bæringsson 3 (Páll Axel 2, Magnús) Jakob Örn Sigurðarson 2 (Fannar, Hlynur) Arnar Freyr Jónsson 2 (Hlynur, Friðrik) Friðrik Stefánsson 2 (Fannar, Páll Axel) Helgi Már Magnússon 1 (Hlynur) Sigurður Þorvaldsson 1 (Arnar Freyr) Eiríkur Önundarson 1 (Magnús) Páll Axel Vilbergsson 1 (Sigurður) Íslenska liðið gaf 21 stoðsendingu 7 körfur voru skoraðar eftir einstaklingsframtak (Jakob 4, Páll Axel, Hlynur, Friðrik) Stoðsendingar í öllum þremur leikjum Íslands og Belgíu: Hlynur Bæringsson 11 (Helgi 3, Páll Axel 3, Friðrik, Jón Nordal, Fannar, Magnús, Arnar Freyr) Jakob Örn Sigurðarson 7 (Hlynur 3, Fannar 2, Friðrik, Helgi) Páll Axel Vilbergsson 6 (Friðrik 2, Helgi 2, Magnús, Sigurður) Helgi Már Magnússon 6 (Fannar 2, Hlynur 2, Páll Axel, Eiríkur) Friðrik Stefánsson 5 (Hlynur 2, Fannar 2, Páll Axel) Fannar Ólafsson 5 (Hlynur 2, Jakob, Magnús, Jón Nordal) Arnar Freyr Jónsson 5 (Hlynur 2, Páll Axel, Helgi, Friðrik) Magnús Þór Gunnarsson 4 (Páll Axel 2, Hlynur, Sigurður) Páll Kristinsson 3 (Sigurður, Hlynur, Páll Axel) Sigurður Þorvaldsson 2 (Fannar, Arnar Freyr) Eiríkur Önundarson 2 (Páll Axel, Magnús) Lárus Jónsson 1 (Magnús) Íslenska liðið gaf 57 stoðsendingar 20 körfur voru skoraðar eftir einstaklingsframtak (Jakob 8, Arnar Freyr 4, Páll Axel 2, Páll 2, Hlynur 2, Friðrik, Magnús)