Hér á eftir fara nokkrar fróðlegar tölur sem stóðu upp úr eftir fyrsta úrslitaeinvígi Njarðvíkur og Tindastóls í Njarðvík á sunnudag. Njarðvík vann leikinn 89-65 og má finna tölfræði leiksins (box score)[v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2001/00001200/12000901.htm[v-] hér[slod-]. 33-0 Stig liðanna og þriggja stiga skotum í fyrsta leiknum. Njarðvík nýtti 11 af 30 skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna en Tindastólsmenn misnotuðu öll 13 skotin sín. Teitur Örlygsson gerði 5 þriggja stiga körfur úr 10 skotum þar af hitti hann úr 3 af 4 í lokaleikhlutanum. Þriggja stiga skotnýting liðanna var annars þannig eftir leikhlutum. 1. leikhluti: Njarðvík 7/4 (57%) - Tindstóll 5/0 2. leikhluti: Njarðvík 4/1 (25%) - Tindstóll 2/0 3. leikhluti: Njarðvík 8/2 (25%) - Tindstóll 3/0 4. leikhluti: Njarðvík 11/4 (36%) - Tindstóll 3/0 9, 12 Tindastólsmenn töpuðu 9 boltum í skelfilegum öðrum fjórðungi þar sem þeir náðu aðeins 12 skotum á körfuna ( á móti 21 hjá Njarðvík) og tóku aðeins fjögur fráköst ( á móti 10 hjá Njarðvík). Fráköst liðanna skiptust annars þannig eftir leikhlutum. 1. leikhluti: Njarðvík 12 (1 í sókn) - Tindstóll 11 (4) 2. leikhluti: Njarðvík 10 (4) - Tindstóll 4 (0) 3. leikhluti: Njarðvík 12 (4) - Tindstóll 13 (4) 4. leikhluti: Njarðvík 15 (5) - Tindstóll 11 (2) 7 Michail Antropov setti met í leik í úrslitaeinvígi með því að verja sjö skot Njarðvíkinga í leiknum. Antropov jafnaði og bætti met Friðriks Stefánssonar frá því í úrslitunum 1999 með því að verja hjá tvö skot frá Friðrik sjálfum í þriðja leikhluta. Antropov hefur varið 20 skot í síðustu þremur leikjum Stólanna í úrslitakeppninni. Antropov varði 3 þessarra skota frá Brenton Birmingham, tvö frá Friðriki Stefánssyni og eitt frá þeim Jes Hansen og Halldóri Karlssyni. 22 Brenton Birmingham átti frábæran fyrri hálfleik þegar hann skoraði 22 stig (Tindastóll gerði 29) og hitti úr 10 af 15 skotum sínum. Brenton var einnig áberandi á öðrum sviðum í leiknum í hálfleiknum því að hann gaf 4 stoðsendingar og varði 3 skot þessar fyrstu 20 mínútur. Brenton var síðan rólegri í seinni hálfleik er hann tók aðeins 5 skot og gerði bara 4 stig. 1 Brenton Birmingham fiskaði aðeins eina villu í umræddum fyrri hálfleik þrátt fyrir að skora 22 stig, gefa 4 stoðsendingar. Tindastólsmenn tóku greinilega mun fastar á honum í seinni hálfleik, sem þýddi 3 fiskaðar villur, 4 tapaðir boltar og aðeins 5 skot, 4 stig og 2 stoðsendingar. 565 Teitur Örlygsson varð stigahæsti leikmaður úrslitaleikja úrslitakeppninnar frá upphafi þegar hann skoraði tveggja stiga körfu eftir góða samvinnu við Jes Hansen í upphafi fjórða leikhluta. Alls skoraði Teitur 22 stig í leiknum (þar af 19 í seinni hálfleik og 11 í fjórða leikhluta) og hefur því skorað 565 stig í 37 úrslitaleikjum eða 15,3 stig að meðaltali. Guðjón Skúlason missti fyrir vikið metið sitt en hann hefur gert 555 í úrslitaleikjum um Íslandsmeistaratitilinn. 5-12 Þrátt fyrir 24 stiga sigur Njarðvíkinga fengu þeir aðeins fimm stig frá bekknum í leiknum og varamenn liðsins tóku aðeins 8 skot á þeim 43 mínútum sem þeir hvíldu byrjunarliðið. Tindastóll fékk 12 stig inn af bekknum (Antropov 10) og varmenn Stólanna tóku 15 skot á þeim 66 mínútum sem þeir skiluðu. 0/23 Lárus Dagur Pálsson, fyrirliði Tindastóls hefur nú leikið þrjá leikið í röð í úrslitakeppninni án þess að hitta úr skoti. Lárus Dagur hefur leikið samtals 66 mínútur í þessum þremur leikjum og misnotað öll 23 skotin sín. Lárus Dagur hitti síðast úr skoti í þriðja leiknum gegn Keflavík er hann lék mjög vel skoraði 18 stig og hitti úr 6 af 13 skotum sínum. Fleiri en Lárus eiga einnig í vandræðum því Ómar Sigmarsson er einnig stigalaus í þessum þremur leikjum og samtals er skotnýting þeirra tveggja í síðustu þremur leikjum 32/0.
Grein
Hér á eftir fara nokkrar fróðlegar tölur sem stóðu upp úr eftir fyrsta úrslitaeinvígi Njarðvíkur og Tindastóls í Njarðvík á sunnudag. Njarðvík vann leikinn 89-65 og má finna tölfræði leiksins (box score)[v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2001/00001200/12000901.htm[v-] hér[slod-]. 33-0 Stig liðanna og þriggja stiga skotum í fyrsta leiknum. Njarðvík nýtti 11 af 30 skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna en Tindastólsmenn misnotuðu öll 13 skotin sín. Teitur Örlygsson gerði 5 þriggja stiga körfur úr 10 skotum þar af hitti hann úr 3 af 4 í lokaleikhlutanum. Þriggja stiga skotnýting liðanna var annars þannig eftir leikhlutum. 1. leikhluti: Njarðvík 7/4 (57%) - Tindstóll 5/0 2. leikhluti: Njarðvík 4/1 (25%) - Tindstóll 2/0 3. leikhluti: Njarðvík 8/2 (25%) - Tindstóll 3/0 4. leikhluti: Njarðvík 11/4 (36%) - Tindstóll 3/0 9, 12 Tindastólsmenn töpuðu 9 boltum í skelfilegum öðrum fjórðungi þar sem þeir náðu aðeins 12 skotum á körfuna ( á móti 21 hjá Njarðvík) og tóku aðeins fjögur fráköst ( á móti 10 hjá Njarðvík). Fráköst liðanna skiptust annars þannig eftir leikhlutum. 1. leikhluti: Njarðvík 12 (1 í sókn) - Tindstóll 11 (4) 2. leikhluti: Njarðvík 10 (4) - Tindstóll 4 (0) 3. leikhluti: Njarðvík 12 (4) - Tindstóll 13 (4) 4. leikhluti: Njarðvík 15 (5) - Tindstóll 11 (2) 7 Michail Antropov setti met í leik í úrslitaeinvígi með því að verja sjö skot Njarðvíkinga í leiknum. Antropov jafnaði og bætti met Friðriks Stefánssonar frá því í úrslitunum 1999 með því að verja hjá tvö skot frá Friðrik sjálfum í þriðja leikhluta. Antropov hefur varið 20 skot í síðustu þremur leikjum Stólanna í úrslitakeppninni. Antropov varði 3 þessarra skota frá Brenton Birmingham, tvö frá Friðriki Stefánssyni og eitt frá þeim Jes Hansen og Halldóri Karlssyni. 22 Brenton Birmingham átti frábæran fyrri hálfleik þegar hann skoraði 22 stig (Tindastóll gerði 29) og hitti úr 10 af 15 skotum sínum. Brenton var einnig áberandi á öðrum sviðum í leiknum í hálfleiknum því að hann gaf 4 stoðsendingar og varði 3 skot þessar fyrstu 20 mínútur. Brenton var síðan rólegri í seinni hálfleik er hann tók aðeins 5 skot og gerði bara 4 stig. 1 Brenton Birmingham fiskaði aðeins eina villu í umræddum fyrri hálfleik þrátt fyrir að skora 22 stig, gefa 4 stoðsendingar. Tindastólsmenn tóku greinilega mun fastar á honum í seinni hálfleik, sem þýddi 3 fiskaðar villur, 4 tapaðir boltar og aðeins 5 skot, 4 stig og 2 stoðsendingar. 565 Teitur Örlygsson varð stigahæsti leikmaður úrslitaleikja úrslitakeppninnar frá upphafi þegar hann skoraði tveggja stiga körfu eftir góða samvinnu við Jes Hansen í upphafi fjórða leikhluta. Alls skoraði Teitur 22 stig í leiknum (þar af 19 í seinni hálfleik og 11 í fjórða leikhluta) og hefur því skorað 565 stig í 37 úrslitaleikjum eða 15,3 stig að meðaltali. Guðjón Skúlason missti fyrir vikið metið sitt en hann hefur gert 555 í úrslitaleikjum um Íslandsmeistaratitilinn. 5-12 Þrátt fyrir 24 stiga sigur Njarðvíkinga fengu þeir aðeins fimm stig frá bekknum í leiknum og varamenn liðsins tóku aðeins 8 skot á þeim 43 mínútum sem þeir hvíldu byrjunarliðið. Tindastóll fékk 12 stig inn af bekknum (Antropov 10) og varmenn Stólanna tóku 15 skot á þeim 66 mínútum sem þeir skiluðu. 0/23 Lárus Dagur Pálsson, fyrirliði Tindastóls hefur nú leikið þrjá leikið í röð í úrslitakeppninni án þess að hitta úr skoti. Lárus Dagur hefur leikið samtals 66 mínútur í þessum þremur leikjum og misnotað öll 23 skotin sín. Lárus Dagur hitti síðast úr skoti í þriðja leiknum gegn Keflavík er hann lék mjög vel skoraði 18 stig og hitti úr 6 af 13 skotum sínum. Fleiri en Lárus eiga einnig í vandræðum því Ómar Sigmarsson er einnig stigalaus í þessum þremur leikjum og samtals er skotnýting þeirra tveggja í síðustu þremur leikjum 32/0.
Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira