Topp 10 · Íþróttamaður ársins
Körfuknattleiksfólk á topp 10 lista í kjöri íþróttafréttamanna og ÍSÍ á íþróttamanni ársins og ÍSÍ.
Körfuboltamenn og konur eiga möguleika á tveimur stórum verðlaunum í árslok, annarsvegar að vera kosin Körfuboltamaður eða Körfuboltakona ársins af stjórn KKÍ og hinsvegar vera kosin Íþróttamaður ársins af Samtökum Íþróttafréttamanna og ÍSÍ. Tveir körfuknattleiksmenn hafa verið kjörnir Íþróttamaður ársins en Kolbeinn Pálsson fékk þau verðlaun fyrir árið 1966 og Jón Arnór Stefánsson árið 2014. Pétur Guðmundsson var aðeins þremur stigum frá því að vera kosinn Íþróttamaður ársins 1981 og Þorsteinn Hallgrímsson náði því einnig að verða í 2. sæti í kjörinu 1964. Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur kostið Körfuboltamann ársins frá árinu 1973. Frá 1973 til og með 1997 var aðeins valin einn aðili, karl eða kona, en síðan þá hafa verið valin Körfuboltakarl og Körfuboltakona ársins.
Besti árangur körfuboltamanna í kjöri á Íþróttamanni ársins 1956-2023:
1. sæti Íþróttamaður ársins Jón Arnór Stefánsson 2014
1. sæti Íþróttamaður ársins Kolbeinn Pálsson 1966
2. sæti Martin Hermannsson 2020
2. sæti Martin Hermannsson 2019
2. sæti Pétur Guðmundsson 1981
2. sæti Þorsteinn Hallgrímsson 1964
3. sæti Jakob Örn Sigurðarson 2011
4. sæti Martin Hermannsson 2021
4. sæti Helena Sverrisdóttir 2009
4. sæti Jón Arnór Stefánsson 2013
4. sæti Jón Arnór Stefánsson 2007
4. sæti Jón Arnór Stefánsson 2005
5. sæti Jón Arnór Stefánsson 2003
5. sæti Pétur Guðmundsson 1986
5. sæti Þorsteinn Hallgrímsson 1965
6. sæti Elvar Már Friðriksson 2023
7. sæti Elvar Már Friðriksson 2022
9. sæti Tryggvi Snær Hlinason 2022
Körfuboltamenn meðal 10 efstu í kjöri á Íþróttamanni ársins 1956-2023:
1960 Þorsteinn Hallgrímsson 7. sæti
1961 Þorsteinn Hallgrímsson 9. sæti
1962 Þorsteinn Hallgrímsson 7. sæti
1963 Þorsteinn Hallgrímsson 8. sæti
1964 Þorsteinn Hallgrímsson 2. sæti
1965 Þorsteinn Hallgrímsson 5. sæti
1966 Kolbeinn Pálsson Íþróttamaður ársins
1967 Þórir Magnússon 7. sæti
1968 Þorsteinn Hallgrímsson 10. sæti
1968 Birgir Örn Birgis 9. sæti
1969 Þorsteinn Hallgrímsson 7. sæti
1970 Kolbeinn Pálsson 9. sæti
1978 Jón Sigurðsson 7. sæti
1979 Jón Sigurðsson 4. sæti
1981 Pétur Guðmundsson 2. sæti
1982 Pétur Guðmundsson 6. sæti
1984 Valur Ingimundarson 10. sæti
1986 Pálmar Sigurðsson 7. sæti
1986 Pétur Guðmundsson 5. sæti
1990 Páll Kolbeinsson 7. sæti
1991 Teitur Örlygsson 9. sæti
1993 Jón Kr. Gíslason 6. sæti
1995 Teitur Örlygsson 10. sæti
1996 Teitur Örlygsson 7. sæti
2002 Jón Arnór Stefánsson 7. sæti
2003 Jón Arnór Stefánsson 5. sæti
2004 Jón Arnór Stefánsson 8. sæti
2005 Jón Arnór Stefánsson 4. sæti
2007 Jón Arnór Stefánsson 4. sæti
2008 Jón Arnór Stefánsson 10. sæti
2009 Helena Sverrisdóttir 4. sæti
2009 Jón Arnór Stefánsson 6. sæti
2010 Hlynur Bæringsson 7. sæti
2011 Jakob Örn Sigurðarson 3. sæti
2013 Jón Arnór Stefánsson 4. sæti
2014 Jón Arnór Stefánsson Íþróttamaður ársins
2015 Jón Arnór Stefánsson 6. sæti
2016 Martin Hermannsson 9. sæti
2018 Martin Hermansson 10. sæti
2019 Martin Hermannsson 2. sæti
2020 Martin Hermannsson 2. sæti og Tryggvi Snær Hlinason 10. sæti
2021 Martin Hermannsson 4. sæti
2021 Martin Hermannsson 7. sæti og Tryggvi Snær Hlinason 9. sæti
2022 Elvar Már Friðriksson 7. sæti og Tryggvi Snær Hlinason 9. sæti
2023 Elvar Már Friðriksson 6. sæti
Körfuboltalið í kjöri á Liði ársins 2012-2023:
2014 Karlalandsliðið 1. sæti - Lið ársins
2015 Karlalandsliðið 2. sæti
2016 Karlalandsliðið 3. sæti
2019 Kvennalið Vals 1. sæti - Lið ársins
2023 Karlalið Tindastóls 3. sæti
Körfuboltaþjálfari í kjöri á Þjálfara ársins 2012-2023:
2023 Pavel Ermolinskij þjálfari Tindastóls 3. sæti
Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira