Völlur + Búnaður: mál og stærðir

Hér fyrir neðan má sjá mynd af málum og lengdum fyrir keppnisvöll skv. reglum FIBA.
Hægt er að sjá ítarlegra skjal um allt sem tengist kröfum á keppnisvelli og búnaði tengdum körfuknattleik hér fyrir neðan.

Reglur FIBA um keppnisbúnað:
Lýsingar á öllu sem viðkemur búnaði og tækniupplýsingum eins og fyrir gólf, körfur, lýsingu, skorklukkur og fleira: Sjá hérna af vef FIBA.com

Teikning (.pdf) af velli og mál á línum: Sjá .pdf skjal hér

FIBA samþykktur búnaður og framleiðendur: (skjal af vef FIBA) 

Hæð á körfu: 305 cm (3.05m)
Hæð á körfu minnibolti 260 cm (2.6m)


Helstu mál vallar:







Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira