Yngri landslið 2024

Verkefni yngri landsliða KKÍ sumarið 2024

Febrúar æfingar yngri liða · 2024
· Æfingatímar U15 liða
· Æfingatímar U16 liða
· Æfingatímar U18 liða
· Æfingatímar U20 liða

 Febrúar æfingahelgar 2024
Æft verður næst eftir desember í febrúar, dagana 16.-18. febrúar.
Næsti æfingahópur eftir desember verður boðaður fyrir þær æfingar.
 
Mót sumarið 2024
Hér fyrir neðan má sjá mót og verkefni yngri liða fyrir sumarið 2024 en það eru mótsdagarnir sjálfir.

Brottför er tveim (-2) dögum á undan fyrsta keppnisdegi mótana. Yfirleitt er síðan ferðast er heim daginn eftir mótslok (+1) eftir EM.

Mót yngri liða 2024 raðað eftir tímaröð · Keppnisdagar eingöngu(sjá neðar með ferðadögum)

U18 stúlkna + U18 drengjaNM · Södertalje, Svíþjóð
1.-6. júlí
U20 kvenna
NM · Södertalje, Svíþjóð
24.-26. júní
U20 karlaNM · Södertalje, Svíþjóð26.-30. júní
U16 stúlkna +  U16 drengjaNM · Kisakallio, Finnland3.-8. júlí
U15 liðin drengja og stúlknaAlþjóðlegt mót í Kisakallio, Finnland3.-9. ágúst
   
U20 kvenna
EM · Sofia, Búlgaría · B-deild
6. - 14. júlí 
U20 karla
EM · Gdynia (Pólland) · A-deild
13. - 21. júlí
U18 drengjaEM · Skopje (Makedónía) · B-deild26. júlí - 4. ágúst
U18 stúlknaEM · Ploiesti (Rúmenía) · B-deild2.-11. ágúst
U16 drengja
EM · Skopje (Makedónía) · B-deild8. - 17. ágúst
U16 stúlknaEM · Konya (Tyrkland) · B-deild15. - 24. ágúst

Öll mót yngri liða sumarið 2024 miðað við brottför og komudag

NM og U15 mót · Með ferðadögum
Farið út daginn fyrir fyrsta leikdag (-1) og heim daginn eftir síðasta keppnisdag (+1).
U20 lið kvenna: 23.-27. júní
U20 lið karla: 25. júní - 1. júlí
U18 liðin: 30. júní - 7. júlí
U16 lið: 2.-9. júlí
U15 lið: 2.-9. ágúst

EM mót · Áætlað m/ ferðadögum:
Farið út tveim dögum (-2) fyrir fyrsta leik og heim daginn eftir lokadaginn (+1).

Drengir: Deild
U20 A · Gdynia, Pólland, 11.-22. júlí m/ ferðadögum
U18 B · Skopje, Makedóníu, 24. júlí-5. ágúst m/ ferðadögum
U16 B · Skopje, Makedóníu, 6.-18. ágúst m/ ferðadögum

Stúlkur: Deild
U20 B · Sofia, Búlgaría, 4.-15. júlí m/ ferðadögum
U18 B · Ploiesti, Rúmenía, 31. júlí-12. ágúst m/ ferðadögum
U16 B · Tyrkland (staðsetning í vinnslu), áætlað 13.-25. ágúst m/ ferðadögum




Riðlakeppni · FIBA Youth EuroBasket 2024 (dregið 6. febrúar)

U16 stúlkna (20 lið)
15.–24. ágúst, Konya, Tyrkland

 C-riðill:
 Litháen
 Bretland
ÍSLAND
 Bosnía
 Eistland

 - - - - - - -

U18 stúlkna (18 lið)
2.–11. ágúst, Ploiesti, Rúmenía

 C-riðill:
 Tékkland
 Slóvakía
ÍSLAND
 Austurríki

 - - - - - - -

U20 kvenna (15 lið)
6.–14. júlí, Sofia, Búlgaría

 B-riðill:
 Búlgaría
ÍSLAND
 Úkraína
 Austurríki

 - - - - - - -

U16 drengja (22 lið)
8.–17. ágúst, Skopje, Makedóníu

 B-riðill:
 Svartfjallaland
 Tékkland
 Holland
ÍSLAND
 Lúxemborg
 Kýpur

 - - - - - - -

U18 drengja (22 lið) 
26. júlí–4. ágúst, Skopje, Makedóníu

 B-riðill:
 Pólland
ÍSLAND
 Eistland
 Ungverjaland
 Sviss
 Kosovó

 - - - - - - -

U20 karla (16 lið)
13.–21. júlí, Gdynia, Pólland

 D-riðill:
 Litháen
 Svartfjallaland
 Slóvenía
ÍSLAND

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira