Næstu landsleikir kvenna
Næstu landsleikir kvenna:
EuroBasket Womens 2023 Qualifiers
Ísland tekur þátt í undankeppni EM, EuroBasket Womens, sem fram fer 2023.
Undankeppni fer fram í landsliðsgluggum og verður sá síðasti í febrúar 2023. Lokamótið sjálft fer fram sumarið 2023 í Ísrael og Slóveníu.
Ísland leikur í A-riðli með Spáni, Ungverjalandi og Rúmeníu að þessu sinni.
Heimasíða mótsins:
Úrslit, leikjaplan og tölfræði/myndir: fiba.basketball/womenseurobasket/2023/qualifiers
Miðasala:
Verður á STUBB.APP eingöngu (rafrænt)
Landsliðsgluggarnir og leikdagar verða eftirfarandi:
Nóvember 2021
Rúmenía 69:59 Ísland
Ísland 58:115 Ungverjaland
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Nóvember 2022
24. nóvember 2022 · Spánn-Ísland, Huelva, Spáni
27. nóvember 2022 · Ísland-Rúmenía, Laugardalshöll
Febrúar 2023
9. febrúar 2023 · Ungverjaland-Ísland, útileikur
12. febrúar 2023 · Ísland-Spánn, Laugardalshöll
Riðlarnir í undankeppninni:
Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira