Rafíþróttalið

Landslið Íslands í rafkörfuknattleik
KKÍ tók fyrst þátt í keppni með rafíþróttalandslið 23. apríl 2021 á FIBA Esport Open III þar sem keppt var í NBA2K á Playstation. 


Landsleikjafjöldi rafíþróttalandsliðs KKÍ:

23. apríl 2021 (Kýpur, Bosnía, Serbía)
----------------------------------------------
Leikir · Nafn (ID)
2 · Agnar Daði Jónsson (IsMeYaBoiiiiiii)
3 · Alexander Leon Kristjánsson (GOAT--LEON-)
2 ·Björgvin Lúther Sigurðarson (Bjorgvin Luther)
3 · Friðrik Heiðar Vignisson (Fyrirliði) (frikkibeast6000)
3 · Lórenz Geir Þórisson (lorenzgeir)
3 · Róbert Ingi Gunnarsson (BigD_Roberto) 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira