19 jan. 2026

Dregið var í 4-liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna rétt í þessu.

Leikið verður dagana 3. og 4. febrúar 2026 en svo fer úrslitaleikurinn fram 7. febrúar. Einnig fara fram bikarúrslit yngri flokka á VÍS Bikar-hátíðinni en þeir fara fram fimmtudaginn 5. febrúar, föstudaginn 6. febrúar og sunnudaginn 8. febrúar.  Allir bikarleikir fara fram í Smáranum.

Eftirfarandi lið mætast í 4-liða úrslitum.

VÍS BIKAR KARLA

Undanúrslit 3. febrúar

17:15 Keflavík - Stjarnan

20:00 Tindastóll - KR

 

Úrslit 7. febrúar

15:00

 

VÍS BIKAR KVENNA

Undanúrslit 4. Febrúar

 

17:15 Keflavík - Hamar/Þór

 

20:00 Tindastóll - Grindavík

 

Úrslit 7. febrúar

18:15