17 des. 2025

Dregið var í 8 liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna í Laugardalnum í dag. 8 liða úrslitin verða leikin dagana 10.-12. janúar nk. og dregið verður í 4 liða úrslit VÍS bikarkeppninnar þann 19. janúar. VÍS bikarúrslitin sjálf verða leikin dagana 3.-8. febrúar nk. í Smáranum

 

VÍS BIKAR KARLA

Leikið verður dagana 11.-12. janúar (sunnudagur/mánudagur).

KR - BREIÐABLIK

STJARNAN - GRINDAVÍK

SNÆFELL - TINDASTÓLL

VALUR - KEFLAVÍK

 

VÍS BIKAR KVENNA

Leikið verður dagana 10.-11. janúar (laugardagur/sunnudagur).

TINDASTÓLL - KR

KEFLAVÍK - HAUKAR

GRINDAVÍK - AÞENA

ÁRMANN - HAMAR/ÞÓR