9 okt. 2025

Í kvöld hefst keppni í 1. deild karla þetta tímabilið með tveimur leikjum þegar Snæfell fær nýliða Fylkis í heimsókn og Höttur tekur á móti Skallagrím. Annað kvöld fara síðan fjórir leikir fram, Breiðablik tekur á móti Selfoss, KV fær Hamar í heimsókn, Haukar og Fjölnir mætast á Ásvöllum og Sindri heldur norður á Akureyri og mætir þar lið Þórs.  Allir leikirnir hefjast kl.19:15.

Sjáumst á vellinum!