
7 ágú. 2025
Hollenska liðið leiddi með 12 stigum í lok þriðja leikhluta, 62-50 en íslenska liðið náði frábæru áhlaupi í fjórða leikhluta og sigraði leikinn að lokum með þremur stigum. Stórkostlegur árangur hjá stelpunum okkar sem eru að keppa í fyrsta skipti í A deild.
Íslenska liðið mætir Litháen í 8 liða úrslitum í kvöld kl 19:30 og verður leikurinn sýndur í beinni útsendingu á heimasíðu mótsins.
Lithuania vs Iceland - Quarter-Finals - FIBA U20 Women's EuroBasket 2025 | FIBA Basketball