
6 ágú. 2025
U16 ára lið karla hélt af stað til Skopje í Norður Makedóníu í morgun, þar sem liðið leikur í B deild Evrópumótsins.
Fyrsti leikur liðsins er á morgun (7. ágúst) gegn Króatíu kl 9 á íslenskum tíma.
Á heimasíðu mótsins verður hægt að horfa á beinar útsendingar frá leikjum liðsins, ásamt því að fylgjast með lifandi tölfræði.
Heimasíða mótsins FIBA U16 EuroBasket 2025, Division B Official Website | FIBA Basketball
Hópur U16 drengja:
|
Almar Orri Jónsson |
Njarðvík |
|
Benedikt Guðmundsson |
Stjarnan |
|
Benóní Stefan Andrason |
KR |
|
Bergvin Ingi Magnússon |
Þór Ak |
|
Daníel Geir Snorrason |
Stjarnan |
|
Freyr Jökull Jónsson |
Breiðablik |
|
Gabríel Ágústsson |
Valur |
|
Ísarr Logi Arnarsson |
Fjölnir |
|
Jóhannes Ragnar Hallgrímsson |
KR |
|
Kormákur Nói Jack |
Stjarnan |
|
Pétur Nikulás Cariglia |
Þór Ak |
|
Steinar Rafn Rafnarsson |
Stjarnan |
|
|
|
Þjálfari: Baldur Már Stefánsson
Aðstoðarþjálfari: Óskar Þór Þorsteinsson og Gunnlaugur Smárason


