
24 júl. 2025
U18 drengja hélt af stað til Pitesti í Rúmeníu í dag, þar sem þeir keppa í B deild EuroBasket U18. Hefst mótið á morgun en Ísland leikur fyrsta leik á laugadaginn gegn Bosníu kl 10:00 að íslenskum tíma.
Heimasíðu mótsins þar sem bæði er boðið uppá lifandi tölfræði og beinar útsendingar af leikjum má finna hér
Íslenska hópinn skipa:
|
Alexander Jan Hrafnsson |
Breiðablik |
|
Atli Hrafn Hjartarson |
Stjarnan |
|
Björn Skúli Birnisson |
Stjarnan |
|
Einar Örvar Gíslason |
Keflavík |
|
Jakob Kári Leifsson |
Stjarnan |
|
Leó Steinsen |
Svíþjóð |
|
Logi Guðmundsson |
Breiðablik |
|
Páll GústafEinarsson |
Valur |
|
Patrik Birmingham |
Njarðvík |
|
Pétur Hartmann Jóhannsson |
Selfoss |
|
Sturla Böðvarsson |
Snæfell |
|
Thor Grissom |
USA |
Þjálfari: Ísak Máni Wium
Aðstoðaþjálfarar: Mikael Máni Hrafnsson & Sigurður Friðrik Gunnarsson


