
18 júl. 2025
Hörður Unnsteinsson hefur verið ráðinn til starfa á skrifstofu KKÍ sem afreksstjóri, tekur hann við af Arnari Guðjónssyni.
Hörður hefur mikla reynslu og þekkingu úr körfuknattleikshreyfingunni. Síðastliðinn ár hefur hann þjálfarað hjá KR og meðal annars meistaraflokk kvenna , einnig hefur hann unnið hjá Sýn við umsjón á Körfuboltakvöldi Bónus deildar kvenna og fleira tengt sjónvarpsútsendingum þar. Hörður mun hefja störf á skrifstofu sambandsins í byrjun ágúst.