
3 júl. 2025
U18 ára lið drengja vann í vikunni til bronsverðlauna á norðulandamótinu sem fram fór í Svíþjóð.
Að loknu móti var Björn Skúli Birnisson valinn í úrvalslið mótsins.
Úrslit leikja voru eftirfarandi.
Ísland 105-86 Eistland
Ísland 79-119 Danmörk
Ísland 79-67 Svíþjóð
Ísland 66-109 Finnland
Ísland 92-86 Noregur