
30 jún. 2025

U16 ára lið drengja og stúlkna héldu bæði út í morgun til Finlands að taka þátt í Norðurlandamótinu.
Hér er hægt að kaupa aðgang að streymi þar sem hægt er að horfa á leikina: Start | koristv.fi
Hér er svo hlekkur á heimasíðu fyrir mótið hjá stúlkunum: https://tulospalvelu.basket.fi/category/44060!kvkp2526/group/302254
Hér er svo hlekkur á heimasíðu fyrir mótið hjá drengjunum: https://tulospalvelu.basket.fi/category/42633!kvkp2526/tables
Hópur u16 stúlkna:
|
Arna Rún Eyþórsdóttir |
Fjölnir |
|
Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir |
Haukar |
|
Ásdís Freyja Georgsdóttir |
Haukar |
|
Berglind Katla Hlynsdóttir |
Stjarnan |
|
Brynja Benediktsdóttir |
Ármann |
|
Elín Heiða Hermannsdóttir |
Fjölnir |
|
Hafrós Myrra Hafsteinsdóttir |
Haukar |
|
Helga Björk Davíðsdóttir |
Fjölnir |
|
Helga Jara Bjarnadottir |
Njarðvík |
|
Inga Lea Ingadóttir |
Haukar |
|
Klara Líf Blöndal Pálsdóttir |
KR |
|
Sigrún Sól Brjánsdóttir |
Stjarnan |
Þjálfari: Daníel Andri Halldórsson
Aðstoðaþjálfarar: Viktor Alexandersson & Stefanía Ósk Ólafsdóttir
Hópur u16 drengja:
|
Almar Orri Jónsson |
Njarðvík |
|
Benedikt Guðmundsson |
Stjarnan |
|
Benóní Stefan Andrason |
KR |
|
Bergvin Ingi Magnússon |
Þór Ak |
|
Daníel Geir Snorrason |
Stjarnan |
|
Freyr Jökull Jónsson |
Breiðablik |
|
Ísarr Logi Arnarsson |
Fjölnir |
|
Jóhannes Ragnar Hallgrímsson |
KR |
|
Kormákur Nói Jack |
Stjarnan |
|
Pétur Nikulás Cariglia |
Þór Ak |
|
Steinar Rafn Rafnarsson |
Stjarnan |
|
Stefán Karl Eyglóarson |
Selfoss |
Þjálfari: Baldur Már Stefánsson
Aðstoðaþjálfarar: Óskar Þór Þorsteinssson & Gunnlaugur Smárason
Dómarar frá Íslandi á mótinu verða:
|
Bjarni Rúnar Lárusson |
|
Arnar Þór Þrastarson |
|
Arvydas Kripas |


