14 apr. 2025

Fylkir varð deildarmeistari í 2. deild karla þann 10.arpíl þegar þeir unnu Aþenu/Leikni 98-78 í öðrum leik á milli þessara liða og unnu einvígið samanlagt 2-0.

Til hamingju Fylkir!