1 apr. 2025
Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.
Agamál 63/2024-2025
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, José Medina, leikmaður Hamars, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Hamars gegn Snæfell, sem fram fór þann 29 mars 2025.