28 mar. 2025

Verðlaunahátíð KKÍ verður haldinn í dag föstudaginn 28.mars kl.12:15 á Fosshótel.

Á verðlaunahátíðinni veitir KKÍ þeim leikmönnum, þjálfurum og dómurum viðurkenningu eftir kosningu fulltrúa félaganna í Bónus og 1. deildum. 

Þar verða leikmenn, þjálfarar og dómarar verðlaunaðir fyrir frammistöðu sína í deildarkeppni sem lauk nýverið. Viðburðurinn verður í beinni útsendingu á visi.