28 mar. 2025

Tindastóll eru deildarmeistarar 2025 í Bónus deild karla.

Tindastóll tryggði sér deildarmeistaratitil deildarinnar í leik gærkvöldsins og fengu bikarinn afhentan að honum loknum.

Til hamingju Tindastóll!