28 mar. 2025

Lokahófi KKÍ fór fram á Fosshótel í hádeginu í dag, en þar var leikmönnum, þjálfurum og dómurum veittar viðurkenningar fyrir deildarkeppni sem var að ljúka.

Ægir Þór Steinarsson var valinn leikmaður ársins í Bónus deild karla og Þóra Kristín Jónsdóttir leikmaður ársins í Bónus deild kvenna. Aðra verðlaunahafa má sjá hér að neðan.