.png)
27 mar. 2025Lokaumferðin í Bónusdeild kvenna var leikin í kvöld og er nú ljóst hvaða lið mætast í 8 liða úrslitum deildarinnar.
Liðin sem mætast í 8 liða úrslitum Bónusdeildarinnar eru eftirfarandi og vinna þarf 3 leiki til að komast áfram.
Tindastóll - Keflavík
Stjarnan - ÍR
Njarðvík - Álftanes
Valur - Grindavík
Fyrstu leikir úrslitakeppninnar verða leiknir 2. og 3. apríl.