26 mar. 2025

Kvennalið Ármanns tryggði sér sigur í 1. deild kvenna á heimavelli í gær, þriðjudaginn 25. mars og þar með sæti í Bónus deild kvenna á næstu leiktíð.

Við óskum Ármanni til hamingju með deildarmeistaratitilinn.