24 mar. 2025

Stjarnan/KFG er VÍS bikarmeistari 2025 í 11. flokki drengja eftir sigur á Breiðablik í úrslitum. 

Bestur á vellinum var Jakob Kári Leifsson. 

Til hamingju Stjarnan/KFG!