
20 mar. 2025
Bikarúrslit yngri flokka hefst í dag í Smáranum í Kópavogi. Bikarúrslit yngri flokkana fara fram í dag, fimmtudag 20. mars, föstudaginn 21. mars og á sunnudaginn 23. mars.
Allir leikir frá bikarúrslitum yngri flokka verða sýndir í opinni dagskrá á Bónusrás 1 hjá Stöð2 Sport.
Miðasala er á stubb.is.
Dagskrá Bikarúrslita yngri flokka lítur svona út:
Fimmtudagur 20. mars
KR - Haukar - 10. flokkur stúlkna - kl. 17:30
Stjarnan/KFG - Breiðablik/Grindavík - 12. flokkur karla - kl. 20:00
Föstudagur 21. mars
Stjarnan - Keflavík - 9. flokkur stúlkna - kl. 17:30
KR - Stjarnan - 10. flokkur drengja - kl. 19:45
Sunnudagur 23. mars
Stjarnan - Keflavík - 9. flokkur drengja - kl. 12:00
KR - Njarðvík - 12. flokkur kvenna - kl. 14:15
Stjarnan/KFG - Breiðablik - 11. flokkur drengja - kl. 16:45