
15 mar. 2025
Körfuknattleiksþing KKÍ árið 2025 fer fram á Grand hótel í dag, þingið er haldið annað hvert ár.
Þingið sitja fulltrúar frá aðildarfélögum og sambandsaðilum KKÍ. Á þinginu er stjórn KKÍ kosin,
skýrsla stjórnar lögð fram ásamt reikningum.
Hér er hægt að horfa á beint streymi frá þinginu: https://www.youtube.com/watch?