2 mar. 2025

Leik Þórs Ak. og Vals í Bónus deild kvenna sem var á dagskrá kl.17:00 hefur verið seinkað til kl.19:30 í kvöld. Þetta kemur til vegna flugi Icelandair var aflýst, en dómarar leiksins áttu að fljúga norður frá Reykjavík.