
23 feb. 2025
A landslið karla spilar sinn síðasta leik í undankeppni EuroBasket 2025 í kvöld á móti Tyrkjum. Leikurinn er spilaður í Laugardalshöll og hefst hann á slaginu kl. 19:30.
Einnig verður leikurinn í beinni á RÚV og hefst útsending kl. 19:20.
Áfram Ísland!