21 feb. 2025

Það er orðið uppselt á landsleik karla á sunnudaginn 23. febrúar þar sem Ísland mætir Tyrkjum kl. 19:30. 

Leikurinn er einnig sýndur á RÚV og hefst útsending kl. 19:20.