20 feb. 2025Rúnar Birgir Gíslason verður eftirlitsmaður í kvöld á leik karlaliða Noregs og Luxembourg í Osló. Leikurinn er liður í forkeppni fyrir forkeppni HM sem fer fram 2027.

Dómarar leiksins eru Joaquin Garcia Gonzalez frá Spáni, Ritvars Helmstein frá Lettlandi og Rainis Varv frá Eistlandi.