20 feb. 2025

A landslið karla leikur tvo leiki í undankeppni fyrir EuroBasket 2025 og er fyrri leikurinn í dag, fimmtudaginn 20. febrúar.  Leikurinn er á móti Ungverjum og er leikinn í Szombathely í Ungverjalandi. 

Leikurinn hefst kl. 17:00 og er sýndur á RÚV.

Svo er heimaleikur næstkomandi sunnudag þegar Ísland tekur á móti Tyrkjum. Örfáir miðar eru eftir og er hægt að kaupa miða á stubb.is eða ýta hér.

Áfram Ísland!